Matur

Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður.
Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður.

Jarðarberja- og basilþeytingur

2 bollar frosin jarðarber

6-8 fersk basillauf

2 bollar mjólk

1 bolli grísk jógúrt

2 msk. möndlumjöl

safi úr 1/2 sítrónu

1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp

nokkrir ísmolar



Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum.

Fengið hér.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.