Matur

Epla- og valhnetuþeytingur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þeytingurinn er ljúffengur.
Þeytingurinn er ljúffengur.

Epla- og valhnetuþeytingur

1 bolli ísmolar

1 bolli möndlumjólk

1 lítið grænt epli án hýðis, skorið í teninga

1 lítill banani

115 g grísk jógúrt

¼ bolli haframjöl

1 msk. saxaðar valhnetur

½ tsk. kanill



Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þangað til þeytingurinn er orðinn kekkjalaus.

Fengið hér.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.