Trylltir tvífarar í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 16:30 Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár. Game of Thrones Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Karakterarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir en flestir þeirra sem eru í aðalhlutverki eiga sér tvífara úr poppmenningunni.Karma Chameleon Leikkonan Sophie Turner fer með hlutverk Sönsu Stark en minnir oft á tónlistarmanninn Boy George þegar hann var upp á sitt besta á níunda áratugnum.Þú og ég Ef ekki fer vel fyrir Theon Greyjoy, sem leikinn er af Alfie Allen, gæti hann vel orðið staðgengill Harrys Styles í strákasveitinni One Direction.Aðskildar við fæðingu? Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, setti mynd af sér á Twitter við hliðina á mynd af söngkonunni Lorde og gætu þær hæglega verið systur.Kóngurinn og kántrísöngvarinnJack Gleeson túlkar hinn óþolandi kóng Joffrey Baratheon og er karakterinn ekkert líkur kántrísöngvaranum sjarmerandi Hunter Hayes. Þeir gætu hins vegar verið bræður ef aðeins er dæmt eftir útlitinu.Mjaðmirnar ljúga ekkiDaenerys Targaryen, sem leikin er af Emiliu Clarke, er eins og klippt út úr tónlistarmyndbandi með söngkonunni Shakiru.Tindrandi auguKit Harington leikur Jon Snow í þáttunum en er sláandi líkur söngvaranum John Mayer, sérstaklega þegar sá síðarnefndi var enn með sítt hár.
Game of Thrones Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira