Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jól Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jól Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól