Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 18:22 Kjartan segir að þrátt fyrir að samkomulagið geri ráð fyrir að deiliskipulagsvinnan klárist hafi hann talið hægt að ná samkomulagi um að ekki yrði farið út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu. Vísir / Valli Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan. Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan.
Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20
Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46