Meirihlutinn heldur í Reykjavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. maí 2014 22:30 Fyrstu tölur eru komnar í Reykjavík. Fyrstu tölur eru komnar inn frá Reykjavík. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Í heild hafa verið talin 5118 atkvæði og skiptast svo: B - listi Framsóknar og flugvallarvina: 513 atkvæði, 10,4 %. Einn maður inni. D - listi Sjálfstæðisflokksins: 1333 atkvæði, 27%. Fimm menn inni. R – listi Alþýðufylkingarinnar: 13 atkvæði, 0,3%. Enginn maður inni. S – listi Samfylkingarinnar: 1577 atkvæði, 31,9%. 6 menn inni. T – listi Dögunar: 72 atkvæði, 1,5%. Enginn maður inni. V – listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 452 atkvæði, 8,8%. 1 maður inni. Þ – listi Pírata: 251 atkvæði, 4,9%. Enginn maður inni. Æ – listi Bjartrar framtíðar: 733 atkvæði, 14,3%. 2 menn inni.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/daníelVísir/Daníel Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar inn frá Reykjavík. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Í heild hafa verið talin 5118 atkvæði og skiptast svo: B - listi Framsóknar og flugvallarvina: 513 atkvæði, 10,4 %. Einn maður inni. D - listi Sjálfstæðisflokksins: 1333 atkvæði, 27%. Fimm menn inni. R – listi Alþýðufylkingarinnar: 13 atkvæði, 0,3%. Enginn maður inni. S – listi Samfylkingarinnar: 1577 atkvæði, 31,9%. 6 menn inni. T – listi Dögunar: 72 atkvæði, 1,5%. Enginn maður inni. V – listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 452 atkvæði, 8,8%. 1 maður inni. Þ – listi Pírata: 251 atkvæði, 4,9%. Enginn maður inni. Æ – listi Bjartrar framtíðar: 733 atkvæði, 14,3%. 2 menn inni.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/daníelVísir/Daníel
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Sjá meira
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20
Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39