Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 17:11 Frambjóðendur flokksins. Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira