Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 17:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti