Matur

Gómsætar og hollar pönnukökur

Ása Regins skrifar
Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir.
Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins

"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. 

Bananapönnukökur

1 banani

1 egg

1/2 tsk kanil

Hrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður).

Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur.

Sjá meira hér. 








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.