Gómsætar og hollar pönnukökur Ása Regins skrifar 29. september 2013 09:55 Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins "Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér. Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið
"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér.
Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið