Tom Cruise á tökustað Oblivion 16. júní 2012 10:00 á tökustað Tom Cruise ásamt Olgu Kurylenko við tökur á Oblivion. nordicphotos/getty Upptökur á hasarmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki hafa farið fram í New York undanfarið en þeim verður áframhaldið hér á landi á næstunni, eins og komið hefur fram. Ljósmyndurum var hleypt á tökustaðinn í New York þegar verið var að mynda atriði með Cruise og mótleikkonu hans Olgu Kurylenko, sem fyrst vakti athygli í Bond-myndinni Quantum of Solace. Cruise virtist hinn hressasti við tökurnar og brosti bæði til ljósmyndara og aðdáenda sinna sem fylgdust spenntir með. Leikstjóri Oblivion er Joseph Kosinski sem hefur áður gert Tron: Legacy með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Myndin fjallar um stríð úti í geimi á milli jarðarbúa og íbúa fjarlægrar plánetu. Cruise leikur Jack Harper sem gerir við biluð geimför sem lenda á jörðu. Þegar hann er að gera við eitt slíkt rekst hann á konu sem hefur lent á einu geimfarinu. Mikil vandræði blossa upp í framhaldinu sem auka mjög á deilur jarðarbúa og fjarlægu plánetunnar. Með annað stórt hlutverk í myndinni fer Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman. Oblivion verður frumsýnd 26. apríl á næsta ári. Lífið Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Upptökur á hasarmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki hafa farið fram í New York undanfarið en þeim verður áframhaldið hér á landi á næstunni, eins og komið hefur fram. Ljósmyndurum var hleypt á tökustaðinn í New York þegar verið var að mynda atriði með Cruise og mótleikkonu hans Olgu Kurylenko, sem fyrst vakti athygli í Bond-myndinni Quantum of Solace. Cruise virtist hinn hressasti við tökurnar og brosti bæði til ljósmyndara og aðdáenda sinna sem fylgdust spenntir með. Leikstjóri Oblivion er Joseph Kosinski sem hefur áður gert Tron: Legacy með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Myndin fjallar um stríð úti í geimi á milli jarðarbúa og íbúa fjarlægrar plánetu. Cruise leikur Jack Harper sem gerir við biluð geimför sem lenda á jörðu. Þegar hann er að gera við eitt slíkt rekst hann á konu sem hefur lent á einu geimfarinu. Mikil vandræði blossa upp í framhaldinu sem auka mjög á deilur jarðarbúa og fjarlægu plánetunnar. Með annað stórt hlutverk í myndinni fer Óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman. Oblivion verður frumsýnd 26. apríl á næsta ári.
Lífið Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira