Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2011 18:48 Sölvi Geir Ottesen í leik með FCK. Nordic Photos / Getty Images FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Mörk Standard Liege komu öll í seinni hálfleik en þeir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn FCK. Stoke vann góðan sigur á Besiktas á heimavelli, 2-1. Tyrkirnir komust yfir á 14. mínútu en Peter Crouch jafnaði aðeins mínútu síðar. Jonathan Walters tryggði Stoke svo sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann svo spútniklið Shamrock Rovers frá Írlandi, 3-1. Írarnir komust reyndar yfir með marki Stephen Rice á 51. mínútu en þeir Roman Pavlyuchenko, Jermain Defoe og Giovani Dos Santos gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fimm mínútna kafla stuttu síðar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hvíldi marga af sínu sterkustu leikmönnum fyrir stórleik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Evrópudeild UEFA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sjá meira
FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Mörk Standard Liege komu öll í seinni hálfleik en þeir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn FCK. Stoke vann góðan sigur á Besiktas á heimavelli, 2-1. Tyrkirnir komust yfir á 14. mínútu en Peter Crouch jafnaði aðeins mínútu síðar. Jonathan Walters tryggði Stoke svo sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann svo spútniklið Shamrock Rovers frá Írlandi, 3-1. Írarnir komust reyndar yfir með marki Stephen Rice á 51. mínútu en þeir Roman Pavlyuchenko, Jermain Defoe og Giovani Dos Santos gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fimm mínútna kafla stuttu síðar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hvíldi marga af sínu sterkustu leikmönnum fyrir stórleik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sjá meira