Björk minnist McQueen í GQ 2. október 2010 14:00 Björk og mcQueen Björk hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen. Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It? Björk Lífið Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It?
Björk Lífið Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið