Matur

Jógúrtfrappó með mintu

Hressandi jógúrtfrappó.
Hressandi jógúrtfrappó.

3 msk. sykur leystar upp í ¼ bolla af heitu vatni og kælt

1 tsk. vanilludropar

3 msk. rjómi

1 bolli frosin vanillujógúrt

3 msk. neskaffi

5 fersk mintulauf, kramin



Hrært í blandara þar til mjúkt.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.