Fólk um haust: Ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins 6. október 2010 16:00 Haust á Klambratúni. Mynd/GVA Prýðir þín mynd forsíðuna um helgina?Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og þú átt möguleika á því að komast á forsíðu næsta helgarblaðs og vinna glæsileg verðlaun. Þema myndarinnar er „Fólk um haust". Besta myndin verður á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins næstkomandi laugardag, 9. október. Verðlaun fyrir bestu myndina er gjafabréf fyrir tvo frá Iceland Express til einhvers af áfangastöðum í Evrópu. Verðlaun fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort frá Þjóðleikhúsinu fyrir tvo á almenna sýningu. Tilkynnt verður um val forsíðumyndarinnar um miðjan dag á föstudag.ReglurSamkeppnin stendur frá morgni 7. október til klukkan tólf á hádegi þann 8. október.Hver þátttakandi má bara senda eina mynd inn.Óheimilt er að senda inn eða eigna sér ljósmyndir sem eru teknar af öðrum en sendanda.Myndirnar skulu hafa verið teknar nú í haust.Þann 8. október á hádegi tekur dómnefnd til starfa og hefur frest til kl. 15 sama dag til að úrskurða um bestu myndina.Áskilinn er réttur til að hafna hvaða mynd sem er og til að breyta fyrirsögn og myndatexta í birtingu hennar, jafnframt er áskilinn réttur til birtingar myndar á forsíðu blaðsins.Innsendar myndir eru eign höfunda, en Fréttablaðinu og Vísir.is er heimilt að birta þær í tengslum við keppnina og í kjölfar hennar svo fremi sem höfundarnafn sé tiltekið.Tekið er við myndum á netfangið [email protected] og skulu þær vera í nægilegri upplausn til að birta í blaðinu.Myndinni þarf að fylgja nafn höfundar og upplýsingar um heimilisfang, netfang og símanúmer. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Prýðir þín mynd forsíðuna um helgina?Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og þú átt möguleika á því að komast á forsíðu næsta helgarblaðs og vinna glæsileg verðlaun. Þema myndarinnar er „Fólk um haust". Besta myndin verður á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins næstkomandi laugardag, 9. október. Verðlaun fyrir bestu myndina er gjafabréf fyrir tvo frá Iceland Express til einhvers af áfangastöðum í Evrópu. Verðlaun fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort frá Þjóðleikhúsinu fyrir tvo á almenna sýningu. Tilkynnt verður um val forsíðumyndarinnar um miðjan dag á föstudag.ReglurSamkeppnin stendur frá morgni 7. október til klukkan tólf á hádegi þann 8. október.Hver þátttakandi má bara senda eina mynd inn.Óheimilt er að senda inn eða eigna sér ljósmyndir sem eru teknar af öðrum en sendanda.Myndirnar skulu hafa verið teknar nú í haust.Þann 8. október á hádegi tekur dómnefnd til starfa og hefur frest til kl. 15 sama dag til að úrskurða um bestu myndina.Áskilinn er réttur til að hafna hvaða mynd sem er og til að breyta fyrirsögn og myndatexta í birtingu hennar, jafnframt er áskilinn réttur til birtingar myndar á forsíðu blaðsins.Innsendar myndir eru eign höfunda, en Fréttablaðinu og Vísir.is er heimilt að birta þær í tengslum við keppnina og í kjölfar hennar svo fremi sem höfundarnafn sé tiltekið.Tekið er við myndum á netfangið [email protected] og skulu þær vera í nægilegri upplausn til að birta í blaðinu.Myndinni þarf að fylgja nafn höfundar og upplýsingar um heimilisfang, netfang og símanúmer.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira