Fjárfestar kátir í Asíu 10. nóvember 2008 07:20 Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í Asíu í nótt eftir að kínversk stjórnvöld ákváðu að dæla fé inn í efnahagslífið með það fyrir augum að blása lífi í hagkerfið. Jafnvirði 586 milljarða bandaríkjadala verðum veitt inn á fasteignamarkaði og á fleiri staði vítt og breytt um land. Þar af verður háum fjárhæðum veitt til uppbyggingar til Sichuan-héraðs næstu tvö árin. Þá er inni í upphæðinni veruleg skattalækkun auk þess sem bankar og fjármálafyrirtæki fá auknar heimildir til að útlána í dreifðari héruðum Kína og til tæknifyrirtækja. Verulegur kippur varð í kauphölllinni í Sjanghæ í Kína við þetta og var veltan tæplega tvöfalt meiri en á venjulegum mánudegi. CSI-hlutabréfavísitalan þar í land stökk upp um fimm prósent. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 5,49 prósent. Svipuð hækkun var á öðrum mörkuðum. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að aðgerðirnar séu viðamiklar og geti haft góð áhrif fyrir alþjóðlegt efnahagslíf. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði talsvert í Asíu í nótt eftir að kínversk stjórnvöld ákváðu að dæla fé inn í efnahagslífið með það fyrir augum að blása lífi í hagkerfið. Jafnvirði 586 milljarða bandaríkjadala verðum veitt inn á fasteignamarkaði og á fleiri staði vítt og breytt um land. Þar af verður háum fjárhæðum veitt til uppbyggingar til Sichuan-héraðs næstu tvö árin. Þá er inni í upphæðinni veruleg skattalækkun auk þess sem bankar og fjármálafyrirtæki fá auknar heimildir til að útlána í dreifðari héruðum Kína og til tæknifyrirtækja. Verulegur kippur varð í kauphölllinni í Sjanghæ í Kína við þetta og var veltan tæplega tvöfalt meiri en á venjulegum mánudegi. CSI-hlutabréfavísitalan þar í land stökk upp um fimm prósent. Þá hækkaði Nikkei-vísitalan í Japan um 5,49 prósent. Svipuð hækkun var á öðrum mörkuðum. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að aðgerðirnar séu viðamiklar og geti haft góð áhrif fyrir alþjóðlegt efnahagslíf.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira