Sharapova pakkaði þeirri bestu saman Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2008 10:36 Maria Sharapova lék frábærlega í morgun. Nordic Photos / Getty Images Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu. Erlendar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Sjá meira
Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu.
Erlendar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Sjá meira