Þjálfari Washington Redskins hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2008 15:53 Joe Gibbs gengur af velli eftir að hafa stýrt sínum mönnum til sigurs gegn Dallas í lok síðasta mánaðar. Nordic Photos / Getty Images Joe Gibbs, þjálfari Washington Redskins í NFL-deildinni, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Washington komst í úrslitakeppnina með því að vinna síðustu fjóra leiki sína í deildinni en tapaði þar í fyrstu umferð fyrir Seattle Seahawks. Hann verður þó áfram starfandi hjá félaginu sem sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Dan Snyder. Gibbs var þjálfari liðsins frá árinu 2004 en það var þá í annað skiptið sem hann þjálfaði liðið. Fyrra skiptið var á árunum 1981 til 1992 en á þeim tíma vann liðið þrjá meistaratitla. Tímabilið var þó erfitt fyrir Gibbs og liðið í heild sinni þar sem einn leikmanna þess, Sean Taylor, var skotinn til bana á heimili sínu í Miami í nóvember síðastliðnum. Gibbs hefur einnig átt við erfiðleika að stríða í einkalífi sínu en tveggja ára barnabarn hans greindist með hvítblæði fyrir ári síðan. Washington hefur þegar hafið leit af arftaka Gibbs en þeir sem helst þykja koma til greina eru Gregg Williams og Al Saunders sem voru báðir aðstoðarþjálfarar Gibbs. Erlendar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira
Joe Gibbs, þjálfari Washington Redskins í NFL-deildinni, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Washington komst í úrslitakeppnina með því að vinna síðustu fjóra leiki sína í deildinni en tapaði þar í fyrstu umferð fyrir Seattle Seahawks. Hann verður þó áfram starfandi hjá félaginu sem sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Dan Snyder. Gibbs var þjálfari liðsins frá árinu 2004 en það var þá í annað skiptið sem hann þjálfaði liðið. Fyrra skiptið var á árunum 1981 til 1992 en á þeim tíma vann liðið þrjá meistaratitla. Tímabilið var þó erfitt fyrir Gibbs og liðið í heild sinni þar sem einn leikmanna þess, Sean Taylor, var skotinn til bana á heimili sínu í Miami í nóvember síðastliðnum. Gibbs hefur einnig átt við erfiðleika að stríða í einkalífi sínu en tveggja ára barnabarn hans greindist með hvítblæði fyrir ári síðan. Washington hefur þegar hafið leit af arftaka Gibbs en þeir sem helst þykja koma til greina eru Gregg Williams og Al Saunders sem voru báðir aðstoðarþjálfarar Gibbs.
Erlendar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira