Matur

Grillað Nauta sashimi

Kjötið þarf að vera við 40°C heitt áður en það er meðhöndlað, best er ná réttu hitastigi með því að setja kjötið í 40° heitann ofn í 20 mín.

Kjötið þarf einnig að hafa staðið úti í minnst 3 tíma áður.

Kjötið grillað á mjög heitu grilli í 1 og ½ mín á hvorri hlið, síðan tekið af grillinu og látið kólna aðeins. Kjötið er að lokum skorið í þunnar sneiðar og lagt á disk og borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati.

400 g nautaframfillet

Wasabi

Sushi engifer

Japönsk soja sósa t.d. kikkoman

1 poki klettasalat

Uppskrift af Nóatún.is








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.