Laxatartar með ólífum og capers 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið