Matur

Villisveppasúpa

Uppskrift af Nóatún.is

Villisveppasúpa

Fjöldi matargesta: 4



35 g. villisveppir, saxaðir

1. l. Villisoð

1 Msk. bláberjasulta

1 Msk. smjör

250 ml. rjómi

50 g. rjómaostur

1 dl. púrtvín , dökkt

100 g. hveiti , smjörbolla

Leiðbeiningar

Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín.

Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt eftir þörf. Kryddað með salti og pipar.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.