Matur

Créme brulée

Fjöldi matargesta: 4

Ofninn er hitaður í 150° og vatn sett í ofn-skúffuna.

Vanillustöngin er soðin í mjólkinni og rjómanum ásamt helmingnum af sykrinum og blandan síðan kæld aðeins.

Eggjarauðurnar létt þeytt ásamt restinni af sykrinum. Vanillustöngin er tekin úr rjómablöndunni og henni hellt varlega saman við eggin. Setjið blönduna í lítil eldföst mót, setjið þau í ofnskúffuna og bakið þar til búðingurinn er orðinn stífur.

Kælið búðinginn vel í formunum, stráið sykri yfir og bræðið undir grilli eða með gasbrennara.

Uppskrift af Nóatún.is

250 ml. rjómi
1 Stk. vanillustöng
4 Stk. eggjarauður, léttþeyttar







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.