Matur

Lynghæna með peru og papayasalati

Forréttur fyrir 4

4 stk linghænur

200 ml sojasósa

Svartur pipar

2 stk nashi perur

2 stk papaya

10 stk lyché

1 cm engiferrót

Smá timjan

Olía til djúpsteikingar

Aðferð

Skerið fuglana í tvennt og marinerið í sojasósunni í 10 mín. Hitið olíuna upp í 180°c.

Kryddið fuglana með svörtum pipar. Djúpsteikið í olíunni í c.a. 3 mín.

Skrælið perurnar og papayaið. Skrælið það áfram í þunnar sneiðar. Skrælið lychéið.

Setjið ávextina í skál og bætið timjaninu út í.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.