Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki 24. nóvember 2007 11:33 MYND/AFP Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira