Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð 16. nóvember 2007 10:50 Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum. Madeleine McCann Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum.
Madeleine McCann Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira