Peningaskápurinn ... 6. september 2007 00:01 Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Sjá meira
Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Sjá meira