Michael Redd skaut Lakers í kaf 29. nóvember 2006 14:28 Michael Redd hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabili með Milwaukee NordicPhotos/GettyImages Michael Redd átti stórleik í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af LA Lakers á útivelli 109-105 í NBA deildinni. Redd skoraði 45 stig, þar af 18 í lokaleikhlutanum og afstýrði þar með 11. tapi Milwaukee í röð gegn Lakers. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en var með afleita skotnýtingu. Lamar Odom var bestur hjá Lakers með 21 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Washington lagði Atlanta naumlega 96-95 þar sem Caron Butler tryggði liðinu sigur á lokasekúndunum. Butler og Gilbert Arenas skoruðu 21 stig fyrir Washington, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði New Jersey 96-92 eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir Nets en nýliðinn Adam Morrison skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Toronto vann sinn fyrsta útileik í vetur með því að vinna óvænt auðveldan sigur á New Orleans 94-77 í beinni útsendingu á NBA TV. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto en Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans. Chicago lagði New York í annað sinn á fjórum dögum 102-85. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Houston lagði Minnesota 82-75 þar sem Yao Ming skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Denver tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Memphis 108-96 þar sem Hakim Warrick skoraði 25 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver. Memphis hafði tapað 17 leikjum í röð fyrir Denver áður en það náði loks að vinna í gær. Indiana lagði Portland á útivelli 105-97. Danny Granger skoraði 21 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Loks vann Sacramento góðan sigur á LA Clippers 93-80 og því hefur lið Clippers ekki unnið útileik í 6 tilraunum á tímabilinu. Liðið hefur þar að auki ekki unnið í Sacramento síðan árið 1997 - alls 17 leikir - og Sacramento hefur unnið 14 leiki í röð gegn Clippers. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento og Mike Bibby átti líka frábæran leik með 19 stigum, 10 stoðsendingum og 7 fráköstum. Shaun Livingston skoraði 20 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Sjá meira
Michael Redd átti stórleik í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af LA Lakers á útivelli 109-105 í NBA deildinni. Redd skoraði 45 stig, þar af 18 í lokaleikhlutanum og afstýrði þar með 11. tapi Milwaukee í röð gegn Lakers. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en var með afleita skotnýtingu. Lamar Odom var bestur hjá Lakers með 21 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar. Washington lagði Atlanta naumlega 96-95 þar sem Caron Butler tryggði liðinu sigur á lokasekúndunum. Butler og Gilbert Arenas skoruðu 21 stig fyrir Washington, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði New Jersey 96-92 eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir Nets en nýliðinn Adam Morrison skoraði 22 stig fyrir Charlotte. Toronto vann sinn fyrsta útileik í vetur með því að vinna óvænt auðveldan sigur á New Orleans 94-77 í beinni útsendingu á NBA TV. Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto en Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir New Orleans. Chicago lagði New York í annað sinn á fjórum dögum 102-85. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Houston lagði Minnesota 82-75 þar sem Yao Ming skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Denver tapaði mjög óvænt á heimavelli fyrir Memphis 108-96 þar sem Hakim Warrick skoraði 25 stig fyrir Memphis en Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver. Memphis hafði tapað 17 leikjum í röð fyrir Denver áður en það náði loks að vinna í gær. Indiana lagði Portland á útivelli 105-97. Danny Granger skoraði 21 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Loks vann Sacramento góðan sigur á LA Clippers 93-80 og því hefur lið Clippers ekki unnið útileik í 6 tilraunum á tímabilinu. Liðið hefur þar að auki ekki unnið í Sacramento síðan árið 1997 - alls 17 leikir - og Sacramento hefur unnið 14 leiki í röð gegn Clippers. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento og Mike Bibby átti líka frábæran leik með 19 stigum, 10 stoðsendingum og 7 fráköstum. Shaun Livingston skoraði 20 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Sjá meira