Skattbyrði allra nema þeirra tekjuhæstu eykst 16. desember 2005 22:00 Skattbyrði allra nema hinna tekjuhæstu hefur aukist þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára. Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað. Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur. Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma. Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað. Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur. Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma. Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira