Eins og saumaður utan um mig 14. júlí 2005 00:01 "Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar." Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Í fataskápnum mínum kennir ýmissa grasa en það er einn kjóll sem stendur upp úr sem mér finnst skemmtilegur. Það er sumarkjóll með vatnaliljum á sem ég keypti í Hennes og Mauritz í London fyrir tveim árum," segir María en það var ekki hlaupið að því að kaupa kjólinn. "Hann var ekki til í minni stærð. Það var einn til í númer 42 en ég nota yfirleitt númer 38. Ég keypti hann samt og fór með hann til saumakonu þegar ég kom heim sem minnkaði hann fyrir mig. Nú er hann eins og hann hafi verið saumaður utan um mig." "Ég nota kjólinn ekkert voðalega mikið enda er þetta kjóll sem maður notar á góðviðrisdegi til að fara í garðveislu, brúðkaup eða eitthvað þvíumlíkt," segir María sem er dálítið fatafrík. "Ég er frekar mikið fyrir föt en ég kaupi yfirleitt mikið í einu og mjög sjaldan. Ég er alls ekki mikið fyrir merki eða með dýran smekk. Þegar ég sé falleg föt þá kaupi ég þau -- hvort sem það er á flóamarkaði eða einhvers staðar annars staðar."
Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira