Ertu ánægð með þig? 8. desember 2004 00:01 Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira