Fréttablaðið í belti 25. nóvember 2004 00:01 "Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur. Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur.
Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira