Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Egill Helgason skrifar 28. október 2004 00:01 Njörður P. Njarðvík og Freyr Njarðarson: Eftirmál. JPV-útgáfa 2004 Það eru búnar að koma út margar bækur og mörg viðtöl um helvíti dópsins síðan Njörður og Freyr skrifuðu bókina um "Freddý" fyrir tuttugu árum. Það er næstum að maður segi að þetta sæti ekki tíðindum lengur, sé orðið hversdagslegt. En það er ekki alveg svo - þetta er þörf og læsileg bók. Sagan er auðvitað eins og þúsund aðrar dópsögur. Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar, næstum tilfinningalaus. Bak við leynist sorg, kannski ákveðin uppgjöf, en hún er varla sýnileg fyrr en í eftirmála bókarinnar. Í þáttum eins og mínum er stundum fimbulfambað um "lausnir" á eiturlyfjavandanum eins og til dæmis að lögleiða fíkniefni. Sú umræða á svosem alveg rétt á sér. En hún virkar hálf billeg andspænis nöturlegum veruleikanum í svona frásögn. Brotasilfur Menning Silfur Egils Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira
Njörður P. Njarðvík og Freyr Njarðarson: Eftirmál. JPV-útgáfa 2004 Það eru búnar að koma út margar bækur og mörg viðtöl um helvíti dópsins síðan Njörður og Freyr skrifuðu bókina um "Freddý" fyrir tuttugu árum. Það er næstum að maður segi að þetta sæti ekki tíðindum lengur, sé orðið hversdagslegt. En það er ekki alveg svo - þetta er þörf og læsileg bók. Sagan er auðvitað eins og þúsund aðrar dópsögur. Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar, næstum tilfinningalaus. Bak við leynist sorg, kannski ákveðin uppgjöf, en hún er varla sýnileg fyrr en í eftirmála bókarinnar. Í þáttum eins og mínum er stundum fimbulfambað um "lausnir" á eiturlyfjavandanum eins og til dæmis að lögleiða fíkniefni. Sú umræða á svosem alveg rétt á sér. En hún virkar hálf billeg andspænis nöturlegum veruleikanum í svona frásögn.
Brotasilfur Menning Silfur Egils Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Sjá meira