Ríkmannlegur hefðarstíll 29. september 2004 00:01 Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. Vinsælt er að setja upp gardínur í nokkrum lögum þar sem ysta lagið er sólargardína sem verndar íbúðina fyrir sterku sólarljósi, í miðið er þunnt gegnsætt efni og innsta lagið þykkar gardínur, jafnvel úr velúr. Stællinn í gardínum í ár er ríkmannlegur og munúðarfullur í anda vel útbúinna halla hefðarfólks fyrri alda. Skraut í kringum gardínustangir er mikið og hnúðar áberandi, og borðar og gylltir þræðir í gardínum. Algengt er að fólk velji sér gardínuefni og láti setja kósa á það, er það eru stórir hringir sem þræddir eru á stöngina og eru gardínunrnar hafðar síðar og efnismiklar. Dregið hefur úr vinsældum rimlagluggatjalda en þau eru helst tekin úr við eða með mjög breiðum rimlum, annars eru sólargluggatjöldin allsráðandi enda nýtast þau vel allan ársins hring. Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. Vinsælt er að setja upp gardínur í nokkrum lögum þar sem ysta lagið er sólargardína sem verndar íbúðina fyrir sterku sólarljósi, í miðið er þunnt gegnsætt efni og innsta lagið þykkar gardínur, jafnvel úr velúr. Stællinn í gardínum í ár er ríkmannlegur og munúðarfullur í anda vel útbúinna halla hefðarfólks fyrri alda. Skraut í kringum gardínustangir er mikið og hnúðar áberandi, og borðar og gylltir þræðir í gardínum. Algengt er að fólk velji sér gardínuefni og láti setja kósa á það, er það eru stórir hringir sem þræddir eru á stöngina og eru gardínunrnar hafðar síðar og efnismiklar. Dregið hefur úr vinsældum rimlagluggatjalda en þau eru helst tekin úr við eða með mjög breiðum rimlum, annars eru sólargluggatjöldin allsráðandi enda nýtast þau vel allan ársins hring.
Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira