Einfaldlega geggjaður 22. september 2004 00:01 "Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi. Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi.
Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira