Ávaxtabíllinn 14. september 2004 00:01 "Kex eða sælgæti verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar hungurtilfinning vaknar seinni part dags, og þess vegna kviknaði sú hugmynd að koma ávöxtum til fólksins í staðinn. Einnig vildum við gera þetta til styrktar íslensku hugviti, því ef menn eru bensínlausir það sem eftir er dags fá þeir ekki margar hugmyndir," segir Haukur Magnússon, sem rekur Ávaxtabílinn sem selur ávaxtakörfur til fyrirtækja í áskrift. Starfsemin hófst síðastliðið vor og möttökurnar voru gríðarlega góðar en nú er kominn myndarlegur hópur fyrirtækja í áskrift. Breytilegt er eftir fyrirtækjum hversu oft í viku þau vilja fá körfu eða hvaða ávöxtum þau sækjast eftir. Þar sem ávextirnir eru handtíndir ofan í körfuna er hægt að panta ávexti í litlu magni en lágmarksgjald er 2.500 kr. á körfu. Haukur segir að verðinu sé stillt í hóf miðað við meðalverð á markaðinum og reynt sé að bjóða vöruna á sanngjörnu verði. Hingað til hefur Ávaxtabíllinn aðeins starfað á höfuborgarsvæðinu en segir Haukur að vel væri hægt að koma til móts við landsbyggðina ef sóst væri eftir því. "Stærsti kosturinn við þetta er að fólk fær á vinnustað auðveldan aðgang að hollu snakki og teygir sig frekar í einn banana en að stökkva út í sjoppu. Auk þess erum við á Íslandi ekki nógu dugleg að borða ávexti daglega og með þessu er auðveldara fyrir fólk að ná nauðsynlegum dagskammti," segir Haukur. Heilsa Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
"Kex eða sælgæti verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar hungurtilfinning vaknar seinni part dags, og þess vegna kviknaði sú hugmynd að koma ávöxtum til fólksins í staðinn. Einnig vildum við gera þetta til styrktar íslensku hugviti, því ef menn eru bensínlausir það sem eftir er dags fá þeir ekki margar hugmyndir," segir Haukur Magnússon, sem rekur Ávaxtabílinn sem selur ávaxtakörfur til fyrirtækja í áskrift. Starfsemin hófst síðastliðið vor og möttökurnar voru gríðarlega góðar en nú er kominn myndarlegur hópur fyrirtækja í áskrift. Breytilegt er eftir fyrirtækjum hversu oft í viku þau vilja fá körfu eða hvaða ávöxtum þau sækjast eftir. Þar sem ávextirnir eru handtíndir ofan í körfuna er hægt að panta ávexti í litlu magni en lágmarksgjald er 2.500 kr. á körfu. Haukur segir að verðinu sé stillt í hóf miðað við meðalverð á markaðinum og reynt sé að bjóða vöruna á sanngjörnu verði. Hingað til hefur Ávaxtabíllinn aðeins starfað á höfuborgarsvæðinu en segir Haukur að vel væri hægt að koma til móts við landsbyggðina ef sóst væri eftir því. "Stærsti kosturinn við þetta er að fólk fær á vinnustað auðveldan aðgang að hollu snakki og teygir sig frekar í einn banana en að stökkva út í sjoppu. Auk þess erum við á Íslandi ekki nógu dugleg að borða ávexti daglega og með þessu er auðveldara fyrir fólk að ná nauðsynlegum dagskammti," segir Haukur.
Heilsa Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið