Heitasti tíminn skellur á 5. júlí 2004 00:01 Flestum þykir dásamlegt að sitja úti í góðu veðri og njóta steikjandi sólar og hita. Sólin veitir okkur andlega vellíðan og gerir okkur í leiðinni brún og sælleg. Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur. "Það er nauðsynlegt fyrir alla að verja sig fyrir útfjólublárri geislun, hvort sem um er að ræða geislun frá ljósabekkjum eða frá sólinni sjálfri. Það er hægt að gera á tvo vegu, annars vegar með því að bera á sig sólarvörn eða einfaldlega með því að klæða hana af sér og þá með léttum klæðnaði ef mjög heitt er í veðri," segir Bolli Bjarnason húðsjúkdómalæknir. Hann telur Íslendinga ekki nægjanlega varkára þegar kemur að sólböðum og ítrekar að alla útfjólubláa geislun sé nauðsynlegt að blokka með sólarvörn og eigi það sérstaklega við um ung börn. "Mjög sterk sól sem virkilega brennur er mjög hættuleg með tilliti til stökkbreytinga í húð sem ónæmiskerfinu tekst ekki að eyða. Því er best er að halda ungabörnum sem mest frá sól og þá sérstaklega þegar hún er sem sterkust sem er frá hádegi og til fjögur á daginn. Þá er sólin einnig láréttust sem þýðir að geislarnir koma beint niður á mann. Þá er einnig gott að verja ung börn sólinni með því að láta þau bera derhúfur," segir Bolli. Hann bendir á að geislun sólarinnar sé mun meiri við sjávarflöt eða sundlaug sökum endurkasts. " Það skiptir öllu máli að smyrja sig á þriggja tíma fresti. Vörnin er fljót að fara af sérstaklega ef fólk svitnar mikið eða er í sundlaug. Þetta verður fólk að passa vel nógu vel upp á því það er alltof algengt að fólk smyrji sig aðeins að morgni en svo ekki söguna meir. Þetta er allt spurning um skynsemi og það þarf tvímælalaust vakningu og viðhorfsbreytingu hjá fólki hér á landi varðandi þessa hluti," segir Bolli. Heilsa Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Flestum þykir dásamlegt að sitja úti í góðu veðri og njóta steikjandi sólar og hita. Sólin veitir okkur andlega vellíðan og gerir okkur í leiðinni brún og sælleg. Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur. "Það er nauðsynlegt fyrir alla að verja sig fyrir útfjólublárri geislun, hvort sem um er að ræða geislun frá ljósabekkjum eða frá sólinni sjálfri. Það er hægt að gera á tvo vegu, annars vegar með því að bera á sig sólarvörn eða einfaldlega með því að klæða hana af sér og þá með léttum klæðnaði ef mjög heitt er í veðri," segir Bolli Bjarnason húðsjúkdómalæknir. Hann telur Íslendinga ekki nægjanlega varkára þegar kemur að sólböðum og ítrekar að alla útfjólubláa geislun sé nauðsynlegt að blokka með sólarvörn og eigi það sérstaklega við um ung börn. "Mjög sterk sól sem virkilega brennur er mjög hættuleg með tilliti til stökkbreytinga í húð sem ónæmiskerfinu tekst ekki að eyða. Því er best er að halda ungabörnum sem mest frá sól og þá sérstaklega þegar hún er sem sterkust sem er frá hádegi og til fjögur á daginn. Þá er sólin einnig láréttust sem þýðir að geislarnir koma beint niður á mann. Þá er einnig gott að verja ung börn sólinni með því að láta þau bera derhúfur," segir Bolli. Hann bendir á að geislun sólarinnar sé mun meiri við sjávarflöt eða sundlaug sökum endurkasts. " Það skiptir öllu máli að smyrja sig á þriggja tíma fresti. Vörnin er fljót að fara af sérstaklega ef fólk svitnar mikið eða er í sundlaug. Þetta verður fólk að passa vel nógu vel upp á því það er alltof algengt að fólk smyrji sig aðeins að morgni en svo ekki söguna meir. Þetta er allt spurning um skynsemi og það þarf tvímælalaust vakningu og viðhorfsbreytingu hjá fólki hér á landi varðandi þessa hluti," segir Bolli.
Heilsa Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira