Viðskipti Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43 Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00 Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00 Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04 Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Viðskipti innlent 20.8.2020 14:56 Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýjan skipaþjónustuklasa Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:40 „Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:16 Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Atvinnulíf 20.8.2020 11:00 71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu. Atvinnulíf 20.8.2020 09:01 Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27 Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:00 Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. Viðskipti innlent 20.8.2020 06:34 Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00 Efla með lægsta tilboðið Alls bárust Ríkiskaupum fjögur tilboð í verkeftirlit vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna nýs þjóðarsjúkrahús, nýs Landspítala. Voru þau öll undir kostnaðaráætlun. Viðskipti innlent 19.8.2020 14:18 Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér. Atvinnulíf 19.8.2020 11:00 Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02 „Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:00 Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43 Geta nú valið á milli sýnatöku og 14 daga sóttkvíar Farþegar sem koma til Íslands frá og deginum í dag geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með fimm daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:37 Þrotabú Brúneggja vill tíu milljónir frá eigandanum Það er vegna láns sem Brúnegg veitti fjárfestingafélaginu Geysi skömmu fyrir gjaldþrot Brúneggja. Geysir er í eigu framkvæmdastjórans og er einnig í gjaldþrotameðferð. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:20 Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15 Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42 Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51 SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30 Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00 Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33 Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25 Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43
Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00
Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00
Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04
Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Viðskipti innlent 20.8.2020 14:56
Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýjan skipaþjónustuklasa Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:40
„Ákveðin bjögun“ fylgi því að hækka atvinnuleysisbætur Fjármálaráðherra nefnir tvær ástæður fyrir því að honum hugnist ekki að hækka atvinnuleysisbætur. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:16
Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Nýsköpunarfyrirtækið Fix The Mask hefur hannað höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Atvinnulíf 20.8.2020 11:00
71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu. Atvinnulíf 20.8.2020 09:01
Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16
Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:00
Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. Viðskipti innlent 20.8.2020 06:34
Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00
Efla með lægsta tilboðið Alls bárust Ríkiskaupum fjögur tilboð í verkeftirlit vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna nýs þjóðarsjúkrahús, nýs Landspítala. Voru þau öll undir kostnaðaráætlun. Viðskipti innlent 19.8.2020 14:18
Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Það getur verið dýrkeypt fyrir vinnustaði að taka ekki á því ef starfsfólk hefur neikvæð áhrif á andrúmsloftið eða samstarfsfélaga. Oft þarf ekki nema einn einstakling á vinnustað til að eitra út frá sér. Atvinnulíf 19.8.2020 11:00
Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56
Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02
„Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:00
Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43
Geta nú valið á milli sýnatöku og 14 daga sóttkvíar Farþegar sem koma til Íslands frá og deginum í dag geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með fimm daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:37
Þrotabú Brúneggja vill tíu milljónir frá eigandanum Það er vegna láns sem Brúnegg veitti fjárfestingafélaginu Geysi skömmu fyrir gjaldþrot Brúneggja. Geysir er í eigu framkvæmdastjórans og er einnig í gjaldþrotameðferð. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:20
Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15
Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42
Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51
SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30
Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00
Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25
Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43