Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:01 Landsbankinn fékk ekkert upp í rúmlega 250 milljóna kröfur Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:00 Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:00 Einn sjóður með nærri helming aflandskróna Bandaríska sjóðastýringarfyrirtækið Loomis Sayles á aflandskrónur að fjárhæð samtals um 35 milljarðar. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:45 Fengu 80 milljónir í þóknanir Tímakaup matsmannanna nam 24.500 krónum. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:30 Opnuðum Snaps á góðum tíma Snaps, einn vinsælasti veitingastaður landsins, opnaði dyr sínar á góðum tíma árið 2012. Fáir voru að opna nýja veitingastaði í miðbænum og efnahagslífið var að rétta úr kútnum. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:00 Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:00 Nýtt app Arion banka opið öllum Framkvæmdastjóri hjá bankanum segir að um sé að ræða nýja hugsun á íslenskum bankamarkaði. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:45 Ísland áratug á eftir Noregi í netverslun Verslun á netinu sækir á hefðbundnar verslanir. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:30 Heimavellir ætla að sækja sér allt að 12 milljarða Niðurstaða útboðsins, sem lauk síðastliðinn mánudag, var hins vegar að félaginu tókst að selja fjárfestum skuldabréf fyrir aðeins tæplega fjórðung þeirrar upphæðar. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:00 Metár í fjölda ferðamanna með sex prósenta aukningu milli ára Árið 2018 er þegar orðið metár í fjölda ferðamanna, en ferðamannafjöldinn fyrstu ellefu mánuði ársins um Leifsstöð var álíka mikill og allt árið í fyrra. Viðskipti innlent 11.12.2018 22:45 Starfsfólk Goodyear í Venesúela fær tíu hjólbarða við starfslok Hjólbarðaframleiðandinn Goodyear tilkynnti í gær að hann hyggðist loka verksmiðjum sínum í Venesúela vegna bágrar stöðu efnahagsmála í landinu. Viðskipti innlent 11.12.2018 15:36 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:12 Umhugsunarefni hve mikið nýjar íbúðir hafa hækkað í verði Ásett verð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en kaupverð samkvæmt nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs. Þá voru um 94 prósent af nýjum íbúðalánum í október óvertryggð. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir umhugsunarefni hversu mikið fermetraverð nýrra íbúða hefur hækkað undanfarin misseri. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:00 Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 11.12.2018 12:30 Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22 Leggja til miðlægan skuldagrunn og þak á fjárfestingarbankastarfsemi Koma þarf á fót miðlægum skuldagrunni í íslenska bankakerfinu þar sem safnað er saman á einn stað öllum skuldum einstaklinga og fyrirtækja. Þá þarf að setja varnarlínu vegna umfangs fjárfestingabankastarfsemi til að sporna við því að hún verði of umfangsmikil. Þetta er á meðal tillagna starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 19:15 Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24 Skella í lás í Austurstræti eftir tíu mánaða rekstur Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Viðskipti innlent 10.12.2018 11:15 Hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg Sveinn Margeirsson, sem rekinn var sem forstjóri Matís fyrir helgi, ætlar ekki að sitja undir því að upplýsingagjöf hans til stjórnar hafi verið ábótavant. Viðskipti innlent 10.12.2018 10:12 Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37 Gengisfall ef Seðlabankinn grípur ekki inn í markaðinn Nýtt frumvarp gerir kleift að aflandskrónur streymi úr landi. Ef Seðlabankinn grípur ekki inn í gjaldeyrismarkaðinn er ljóst að krónan mun veikjast að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Segir að frumvarpið hefði hentað betur í styrkin Viðskipti innlent 8.12.2018 07:15 Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7.12.2018 16:00 Eigendur aflandskróna fá að skipta þeim í gjaldeyri og flytja hann út Eigendur svokallaðra aflandskróna sem hafa verið fastir inni í fjármagnshöftum munu geta losað krónueignir sínar og selt þær fyrir gjaldeyri samkvæmt nýju frumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Krónueignir sem lagabreytingin nær til nema allt að 84 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.12.2018 15:15 Krefjast 56 milljóna í skaðabætur í Bitcoin-málinu Advania Datacenter lagði fram 56 milljóna króna skaðabótakröfu á hendur sakborningum við aðalmeðferð í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Viðskipti innlent 7.12.2018 14:03 Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 7.12.2018 07:00 Veitingastaðurinn á Hótel Holti opnaður á ný eftir þriggja mánaða lokun Þetta kemur fram í tilkynningu frá rekstraraðilum veitingastaðarins. Viðskipti innlent 6.12.2018 18:45 Örn nýr framkvæmdastjóri hjá Origo Örn Þór Alfreðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaframtíðar Origo og tekur til starfa á næstu dögum. Viðskipti innlent 6.12.2018 17:57 Enginn trúnaðarbrestur að mati Sveins Sveinn Margeirsson, sem í gær var sagt upp störfum sem forstjóri Matís eftir átta ár í starfi, er ekki sammála formanni stjórnar að trúnaðarbrestur hafi orðið sem hafi verið tilefni til uppsagnar. Viðskipti innlent 6.12.2018 16:55 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:01
Landsbankinn fékk ekkert upp í rúmlega 250 milljóna kröfur Engar eignir fundust í búi hins gjaldþrota verktakafyrirtækis H.T. Verktakar ehf. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:00
Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 09:00
Einn sjóður með nærri helming aflandskróna Bandaríska sjóðastýringarfyrirtækið Loomis Sayles á aflandskrónur að fjárhæð samtals um 35 milljarðar. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:45
Fengu 80 milljónir í þóknanir Tímakaup matsmannanna nam 24.500 krónum. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:30
Opnuðum Snaps á góðum tíma Snaps, einn vinsælasti veitingastaður landsins, opnaði dyr sínar á góðum tíma árið 2012. Fáir voru að opna nýja veitingastaði í miðbænum og efnahagslífið var að rétta úr kútnum. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:00
Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 08:00
Nýtt app Arion banka opið öllum Framkvæmdastjóri hjá bankanum segir að um sé að ræða nýja hugsun á íslenskum bankamarkaði. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:45
Ísland áratug á eftir Noregi í netverslun Verslun á netinu sækir á hefðbundnar verslanir. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:30
Heimavellir ætla að sækja sér allt að 12 milljarða Niðurstaða útboðsins, sem lauk síðastliðinn mánudag, var hins vegar að félaginu tókst að selja fjárfestum skuldabréf fyrir aðeins tæplega fjórðung þeirrar upphæðar. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:00
Metár í fjölda ferðamanna með sex prósenta aukningu milli ára Árið 2018 er þegar orðið metár í fjölda ferðamanna, en ferðamannafjöldinn fyrstu ellefu mánuði ársins um Leifsstöð var álíka mikill og allt árið í fyrra. Viðskipti innlent 11.12.2018 22:45
Starfsfólk Goodyear í Venesúela fær tíu hjólbarða við starfslok Hjólbarðaframleiðandinn Goodyear tilkynnti í gær að hann hyggðist loka verksmiðjum sínum í Venesúela vegna bágrar stöðu efnahagsmála í landinu. Viðskipti innlent 11.12.2018 15:36
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:12
Umhugsunarefni hve mikið nýjar íbúðir hafa hækkað í verði Ásett verð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en kaupverð samkvæmt nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs. Þá voru um 94 prósent af nýjum íbúðalánum í október óvertryggð. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir umhugsunarefni hversu mikið fermetraverð nýrra íbúða hefur hækkað undanfarin misseri. Viðskipti innlent 11.12.2018 14:00
Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 11.12.2018 12:30
Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22
Leggja til miðlægan skuldagrunn og þak á fjárfestingarbankastarfsemi Koma þarf á fót miðlægum skuldagrunni í íslenska bankakerfinu þar sem safnað er saman á einn stað öllum skuldum einstaklinga og fyrirtækja. Þá þarf að setja varnarlínu vegna umfangs fjárfestingabankastarfsemi til að sporna við því að hún verði of umfangsmikil. Þetta er á meðal tillagna starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 19:15
Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26
Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24
Skella í lás í Austurstræti eftir tíu mánaða rekstur Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Viðskipti innlent 10.12.2018 11:15
Hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg Sveinn Margeirsson, sem rekinn var sem forstjóri Matís fyrir helgi, ætlar ekki að sitja undir því að upplýsingagjöf hans til stjórnar hafi verið ábótavant. Viðskipti innlent 10.12.2018 10:12
Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37
Gengisfall ef Seðlabankinn grípur ekki inn í markaðinn Nýtt frumvarp gerir kleift að aflandskrónur streymi úr landi. Ef Seðlabankinn grípur ekki inn í gjaldeyrismarkaðinn er ljóst að krónan mun veikjast að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Segir að frumvarpið hefði hentað betur í styrkin Viðskipti innlent 8.12.2018 07:15
Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7.12.2018 16:00
Eigendur aflandskróna fá að skipta þeim í gjaldeyri og flytja hann út Eigendur svokallaðra aflandskróna sem hafa verið fastir inni í fjármagnshöftum munu geta losað krónueignir sínar og selt þær fyrir gjaldeyri samkvæmt nýju frumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Krónueignir sem lagabreytingin nær til nema allt að 84 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.12.2018 15:15
Krefjast 56 milljóna í skaðabætur í Bitcoin-málinu Advania Datacenter lagði fram 56 milljóna króna skaðabótakröfu á hendur sakborningum við aðalmeðferð í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Viðskipti innlent 7.12.2018 14:03
Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 7.12.2018 07:00
Veitingastaðurinn á Hótel Holti opnaður á ný eftir þriggja mánaða lokun Þetta kemur fram í tilkynningu frá rekstraraðilum veitingastaðarins. Viðskipti innlent 6.12.2018 18:45
Örn nýr framkvæmdastjóri hjá Origo Örn Þór Alfreðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaframtíðar Origo og tekur til starfa á næstu dögum. Viðskipti innlent 6.12.2018 17:57
Enginn trúnaðarbrestur að mati Sveins Sveinn Margeirsson, sem í gær var sagt upp störfum sem forstjóri Matís eftir átta ár í starfi, er ekki sammála formanni stjórnar að trúnaðarbrestur hafi orðið sem hafi verið tilefni til uppsagnar. Viðskipti innlent 6.12.2018 16:55