Lífið Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík í kvöld. Atriði skólans var ádeila á útlendingamálin. Lífið 11.11.2024 23:52 Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Paul Simon og Art Garfunkel sem saman mynda þjóðlagadúettinn ódauðlega Simon og Garfunkel hafa náð sáttum. Lífið 11.11.2024 22:36 Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og segja forsvarsmenn Auto að um sé að ræða alvöru gellukvöld á klúbbnum þar sem herramenn fá ekki að koma inn. Lífið 11.11.2024 20:02 Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Lífið 11.11.2024 19:34 Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6. Leikjavísir 11.11.2024 19:32 Crocs skór nú einnig fyrir hunda Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Lífið 11.11.2024 17:01 Fiskikóngurinn kominn í gufuna Kristján Berg, sem jafnan gegnir nafninu Fiskikóngurinn og hefur mokað út heitum pottum af öllum stærðum og gerðum, hefur nú fært sig yfir í gufubaðið. Lífið 11.11.2024 15:23 Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01 Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Skáldsagan Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Rebekka Sif Stefánsdóttir segir þetta um bókina. Lífið samstarf 11.11.2024 13:52 Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32 Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónlist 11.11.2024 12:32 Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32 Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49 Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Tónlist 11.11.2024 09:32 Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Það var mikið um dýrðir í Grósku síðastliðinn fimmtudag þegar Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent með pompi og pragt. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að dagurinn hafi hafist á því að gestir fengu góða innsýn inn í þau níu framúrskarandi og fjölbreyttu verkefni sem tilnefnd voru til verðlaunanna í ár í þremur mismunandi flokkum. Í kjölfarið var svo verðlaunaafhending með tilheyrandi fögnuði. Tíska og hönnun 11.11.2024 09:30 Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02 Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ „Það er ótrúlega heillandi þegar fólk sýnir frumkvæði, er forvitið og klárt, er gott í samskiptum og þekkir sjálfan sig og tekur ábyrgð á sjálfum sér. Svo kannski númer 1,2 og 3 er fyndið fólk með smitandi hlátur og heillandi bros,“segir Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 10.11.2024 20:00 Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Leikfélag Hafnarfjarðar hefur verið lagt niður. Ýmsir erfiðleikar höfðu áhrif á starfsemina. Flestir meðlimir félagsins hafa gengið í raðir annarra leikfélaga. Menning 10.11.2024 18:42 Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53 Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Lífið 10.11.2024 07:54 Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 10.11.2024 07:01 Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Folaldasýningar eru alltaf vinsælar í sveitum landsins á þessum árstíma en ein slík var haldin undir Eyjajföllum nýlega þar sem dómarar mátu folöldin og gáfu þeim einkunn. Hestamenn eru sammála um að það sjáist oft strax á folöldunum hvort þau verði efnileg í framtíðinni eða ekki. Lífið 9.11.2024 20:05 Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Í dag hefst átak þar sem Einar Hansberg Árnason hyggst framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum, dag og nótt í heila viku. Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni og mikilvægri starfsemi Píeta samtakanna. Lífið 9.11.2024 15:47 Nammimaðurinn er allur Bandaríski leikarinn Tony Todd er látinn, 69 ára að aldri. Todd er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nammimaðurinn í hryllingsmyndunum Candyman. Lífið 9.11.2024 15:02 Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lovísa Falsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Þorsteinsson létu slag standa fyrir þremur og hálfu ári og fluttust búferlum til New York, í miðjum heimsfaraldri og með tvö ung börn. Flutningarnir út gengu svo sannarlega ekki snuðrulaust fyrir sig en í dag hefur fjölskyldan komið sér vel fyrir vestanhafs. Lovísa birtir reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún veitir innsýn í daglegt líf fjölskyldunnar í bandarísku stórborginni. Lífið 9.11.2024 09:19 Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar „Það hefur ekki verið auðvelt að hleypa sextán ára stelpu til Portúgal. En á sama tíma held ég að það hafi ekkert gert neitt gott að halda mér heima,“ segir ævintýrakonan og listakonan Vigdís Erla Guttormsdóttir. Vigdís hefur verið búsett í Berlín síðastliðin ellefu ár og fluttist fyrst erlendis ein síns liðs sextán ára gömul. Blaðamaður ræddi við hana um lífið úti, hvatvísi, ástarsorg og sköpunargleði og margt fleira. Lífið 9.11.2024 07:01 Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 9.11.2024 07:01 Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Lífið 8.11.2024 18:00 Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann er þakklátur fyrir tilnefninguna sem er enn ein rósin í hnappagat píanistans margverðlaunaða sem þekkir þó vel tilfinninguna að henda tilbúinni sigurræðu í ruslið. Menning 8.11.2024 17:14 „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Lífið 8.11.2024 15:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík í kvöld. Atriði skólans var ádeila á útlendingamálin. Lífið 11.11.2024 23:52
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Paul Simon og Art Garfunkel sem saman mynda þjóðlagadúettinn ódauðlega Simon og Garfunkel hafa náð sáttum. Lífið 11.11.2024 22:36
Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og segja forsvarsmenn Auto að um sé að ræða alvöru gellukvöld á klúbbnum þar sem herramenn fá ekki að koma inn. Lífið 11.11.2024 20:02
Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Lífið 11.11.2024 19:34
Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6. Leikjavísir 11.11.2024 19:32
Crocs skór nú einnig fyrir hunda Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Lífið 11.11.2024 17:01
Fiskikóngurinn kominn í gufuna Kristján Berg, sem jafnan gegnir nafninu Fiskikóngurinn og hefur mokað út heitum pottum af öllum stærðum og gerðum, hefur nú fært sig yfir í gufubaðið. Lífið 11.11.2024 15:23
Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01
Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Skáldsagan Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Rebekka Sif Stefánsdóttir segir þetta um bókina. Lífið samstarf 11.11.2024 13:52
Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. Lífið 11.11.2024 13:32
Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónlist 11.11.2024 12:32
Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. Lífið 11.11.2024 11:32
Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Lífið 11.11.2024 09:49
Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Tónlist 11.11.2024 09:32
Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Það var mikið um dýrðir í Grósku síðastliðinn fimmtudag þegar Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent með pompi og pragt. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að dagurinn hafi hafist á því að gestir fengu góða innsýn inn í þau níu framúrskarandi og fjölbreyttu verkefni sem tilnefnd voru til verðlaunanna í ár í þremur mismunandi flokkum. Í kjölfarið var svo verðlaunaafhending með tilheyrandi fögnuði. Tíska og hönnun 11.11.2024 09:30
Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Konur klæddar gömlum flugfreyjubúningum Loftleiða tóku á móti gestum útgáfuhófs ljósmyndabókar um Loftleiðasöguna, sem Sigurgeir Orri Sigurgeirsson gefur út í samvinnu við Sögufélag Loftleiða. Útkomu bókarinnar var fagnað síðdegis í gær, sunnudag, og að sjálfsögðu á Loftleiðahótelinu. Lífið 11.11.2024 09:02
Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ „Það er ótrúlega heillandi þegar fólk sýnir frumkvæði, er forvitið og klárt, er gott í samskiptum og þekkir sjálfan sig og tekur ábyrgð á sjálfum sér. Svo kannski númer 1,2 og 3 er fyndið fólk með smitandi hlátur og heillandi bros,“segir Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 10.11.2024 20:00
Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Leikfélag Hafnarfjarðar hefur verið lagt niður. Ýmsir erfiðleikar höfðu áhrif á starfsemina. Flestir meðlimir félagsins hafa gengið í raðir annarra leikfélaga. Menning 10.11.2024 18:42
Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53
Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Lífið 10.11.2024 07:54
Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 10.11.2024 07:01
Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Folaldasýningar eru alltaf vinsælar í sveitum landsins á þessum árstíma en ein slík var haldin undir Eyjajföllum nýlega þar sem dómarar mátu folöldin og gáfu þeim einkunn. Hestamenn eru sammála um að það sjáist oft strax á folöldunum hvort þau verði efnileg í framtíðinni eða ekki. Lífið 9.11.2024 20:05
Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Í dag hefst átak þar sem Einar Hansberg Árnason hyggst framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum, dag og nótt í heila viku. Einar vill með þessu vekja athygli á sjálfsvígstíðni og mikilvægri starfsemi Píeta samtakanna. Lífið 9.11.2024 15:47
Nammimaðurinn er allur Bandaríski leikarinn Tony Todd er látinn, 69 ára að aldri. Todd er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nammimaðurinn í hryllingsmyndunum Candyman. Lífið 9.11.2024 15:02
Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lovísa Falsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Þorsteinsson létu slag standa fyrir þremur og hálfu ári og fluttust búferlum til New York, í miðjum heimsfaraldri og með tvö ung börn. Flutningarnir út gengu svo sannarlega ekki snuðrulaust fyrir sig en í dag hefur fjölskyldan komið sér vel fyrir vestanhafs. Lovísa birtir reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún veitir innsýn í daglegt líf fjölskyldunnar í bandarísku stórborginni. Lífið 9.11.2024 09:19
Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar „Það hefur ekki verið auðvelt að hleypa sextán ára stelpu til Portúgal. En á sama tíma held ég að það hafi ekkert gert neitt gott að halda mér heima,“ segir ævintýrakonan og listakonan Vigdís Erla Guttormsdóttir. Vigdís hefur verið búsett í Berlín síðastliðin ellefu ár og fluttist fyrst erlendis ein síns liðs sextán ára gömul. Blaðamaður ræddi við hana um lífið úti, hvatvísi, ástarsorg og sköpunargleði og margt fleira. Lífið 9.11.2024 07:01
Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 9.11.2024 07:01
Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Lífið 8.11.2024 18:00
Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hefur verið tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann er þakklátur fyrir tilnefninguna sem er enn ein rósin í hnappagat píanistans margverðlaunaða sem þekkir þó vel tilfinninguna að henda tilbúinni sigurræðu í ruslið. Menning 8.11.2024 17:14
„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Lífið 8.11.2024 15:00