Íslenski boltinn Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Íslenski boltinn 2.10.2017 20:30 Átta lið skoruðu meira en KR í Pepsi-deildinni í sumar KR-ingar skoruð 31 mark í Pepsi-deildinni í sumar og liðinu tókst ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2.10.2017 19:00 Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. Íslenski boltinn 2.10.2017 17:30 Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. Íslenski boltinn 2.10.2017 10:45 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. Íslenski boltinn 2.10.2017 09:15 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. Íslenski boltinn 2.10.2017 06:00 Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. Íslenski boltinn 1.10.2017 22:45 Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. Íslenski boltinn 1.10.2017 21:54 Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 1.10.2017 16:07 Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 1.10.2017 13:49 Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:41 Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KA 3-0 │ Gunnar Heiðar hélt ÍBV á lífi ÍBV skoraði þrjú mörk í dag og tryggði sæti sitt í Pepsi deildinni að ári Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00 Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:45 Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:41 Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:33 Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.9.2017 10:15 Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30.9.2017 06:00 Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2017 22:15 KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:55 Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:12 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 14:30 Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2017 12:40 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH Íslenski boltinn 29.9.2017 07:52 Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 06:00 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Íslenski boltinn 2.10.2017 20:30
Átta lið skoruðu meira en KR í Pepsi-deildinni í sumar KR-ingar skoruð 31 mark í Pepsi-deildinni í sumar og liðinu tókst ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2.10.2017 19:00
Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. Íslenski boltinn 2.10.2017 17:30
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. Íslenski boltinn 2.10.2017 10:45
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. Íslenski boltinn 2.10.2017 09:15
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. Íslenski boltinn 2.10.2017 06:00
Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. Íslenski boltinn 1.10.2017 22:45
Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. Íslenski boltinn 1.10.2017 21:54
Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 1.10.2017 16:07
Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 1.10.2017 13:49
Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:41
Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KA 3-0 │ Gunnar Heiðar hélt ÍBV á lífi ÍBV skoraði þrjú mörk í dag og tryggði sæti sitt í Pepsi deildinni að ári Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00
Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:45
Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:41
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:33
Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.9.2017 10:15
Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30.9.2017 06:00
Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2017 22:15
KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:55
Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:12
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 14:30
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2017 12:40
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH Íslenski boltinn 29.9.2017 07:52
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 06:00