Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15 Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22 Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23.11.2024 11:02 Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22.11.2024 23:01 Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45 Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00 Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03 Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33 Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01 Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01 Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16 Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02 Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu. Enski boltinn 21.11.2024 10:02 Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Rúben Amorim er tekinn við liði Manchester United en ólíkt forvera sínum þá fær hann ekki að kaupa leikmenn fyrir stórfé í næsta glugga. Enski boltinn 20.11.2024 17:15 Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Frammistaða Bryans Mbeumo með Brentford undanfarin misseri hefur vakið athygli stærri félaga sem hafa áhuga á að klófesta kamerúnska framherjann. Enski boltinn 20.11.2024 16:02 Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01 Guardiola framlengir við Man. City Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. Enski boltinn 19.11.2024 20:53 Klopp vildi fá Antony í stað Salah Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. Enski boltinn 19.11.2024 17:02 Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Taylor Harwood-Bellis opnaði markareikning sinn fyrir enska landsliðið í stórsigri á Írlandi í Þjóðadeildinni. Í ljós kom að verðandi tengdafaðir hans var í myndverinu hjá Sky Sports. Enski boltinn 18.11.2024 23:17 Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Plymouth Argyle verður nýjasta fótboltafélagið til að verða miðpunkturinn í heimildaþáttaröð. Enski boltinn 18.11.2024 22:33 Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. Enski boltinn 18.11.2024 20:32 Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Portúgalski þjálfarinn Rúben Amorim fékk loksins að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag, viku eftir að hann átti að taka við liðinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:46 Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:04 Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Enska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rodrigo Bentancur, miðjumann Tottenham í sjö leikja bann vegna rasískra ummæla í garð liðsfélaga hans og fyrirliða Tottenham, Son Heung-min. Enski boltinn 18.11.2024 11:28 Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Hinn 17 ára gamli Geovany Quenda gæti átt eftir að fylgja á eftir stjóranum Rúben Amorim frá Sporting Lissabon til Manchester United, næsta sumar. Enski boltinn 18.11.2024 07:32 Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. Enski boltinn 16.11.2024 13:34 Scott McTominay sér ekki eftir neinu Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu. Enski boltinn 16.11.2024 09:00 Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Enski boltinn 15.11.2024 20:00 Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Enski boltinn 15.11.2024 10:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22
Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23.11.2024 11:02
Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22.11.2024 23:01
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03
Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33
Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01
Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01
Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16
Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02
Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu. Enski boltinn 21.11.2024 10:02
Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Rúben Amorim er tekinn við liði Manchester United en ólíkt forvera sínum þá fær hann ekki að kaupa leikmenn fyrir stórfé í næsta glugga. Enski boltinn 20.11.2024 17:15
Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Frammistaða Bryans Mbeumo með Brentford undanfarin misseri hefur vakið athygli stærri félaga sem hafa áhuga á að klófesta kamerúnska framherjann. Enski boltinn 20.11.2024 16:02
Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Þjálfari Chelsea hefur komið Sam Kerr og Kristie Mewis til varnar eftir að þær fengu yfir sig holskeflu meiðandi athugasemda eftir að þær greindu frá því að þær ættu von á barni saman. Enski boltinn 20.11.2024 10:01
Guardiola framlengir við Man. City Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. Enski boltinn 19.11.2024 20:53
Klopp vildi fá Antony í stað Salah Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. Enski boltinn 19.11.2024 17:02
Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Taylor Harwood-Bellis opnaði markareikning sinn fyrir enska landsliðið í stórsigri á Írlandi í Þjóðadeildinni. Í ljós kom að verðandi tengdafaðir hans var í myndverinu hjá Sky Sports. Enski boltinn 18.11.2024 23:17
Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Plymouth Argyle verður nýjasta fótboltafélagið til að verða miðpunkturinn í heimildaþáttaröð. Enski boltinn 18.11.2024 22:33
Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. Enski boltinn 18.11.2024 20:32
Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Portúgalski þjálfarinn Rúben Amorim fékk loksins að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag, viku eftir að hann átti að taka við liðinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:46
Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:04
Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Enska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rodrigo Bentancur, miðjumann Tottenham í sjö leikja bann vegna rasískra ummæla í garð liðsfélaga hans og fyrirliða Tottenham, Son Heung-min. Enski boltinn 18.11.2024 11:28
Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Hinn 17 ára gamli Geovany Quenda gæti átt eftir að fylgja á eftir stjóranum Rúben Amorim frá Sporting Lissabon til Manchester United, næsta sumar. Enski boltinn 18.11.2024 07:32
Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. Enski boltinn 16.11.2024 13:34
Scott McTominay sér ekki eftir neinu Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu. Enski boltinn 16.11.2024 09:00
Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Enski boltinn 15.11.2024 20:00
Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Enski boltinn 15.11.2024 10:30