Fótbolti Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06 Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55 Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45 Magnaður endurkomusigur Liverpool með Nunez í hlutverki hetju Liverpool vann frábæran endurkomusigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Einum færri tókst Liverpool að snúa leiknum sér í vil og varamaðurinn Darwin Nunez reyndist hetjan undir lokin. Enski boltinn 27.8.2023 17:34 Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 17:08 Valskonur með átta stiga forskot á toppnum Valur vann öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Á sama tíma tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og fer Valur því með átta stiga forskot inn í lokahluta Íslandsmótsins. Fótbolti 27.8.2023 16:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Breiðablik 4-2 | Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann Breiðablik 4-2. Þróttur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og þetta var því kærkominn sigur í síðustu umferð fyrir skiptingu deildar. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:35 Umfjöllun: ÍBV - FH 0-2 | Öruggur útisigur í Eyjum Eyjakonur tóku á móti FH í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar kvenna en ÍBV liðið er í harðri fallbaráttu á meðan gestirnir í FH voru aðeins einu stigi frá þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:15 Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 15:49 Burnley áfram án sigurs Jóhann Berg og félagar eru áfram án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 tap gegn Aston Villa í dag. Jóhann lagði upp eina mark Burnley. Enski boltinn 27.8.2023 15:10 Manchester City sluppu með skrekkinn gegn nýliðunum Manchester City er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa sloppið með skrekkinn í dag gegn nýliðum Sheffield United. Enski boltinn 27.8.2023 15:02 Ítalíumeistarar Napólí hafa augastað á Alberti Guðmundssyni Ítalíumeistarar Napólí eru sagðir hafa augastað á Alberti Guðmundssyni sem leikur með nýliðum Genoa í Seríu-A en honum sé ætlað að leysa hinn mexíkóska Hirving Lozano af hólmi. Ekkert er þó frágengið í þessu máli. Fótbolti 27.8.2023 14:30 AGF vann Íslendingaslaginn gegn Lyngby Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar AGF tók á móti Lyngby. Stöðva þurfti leikinn í rúmar 20 mínútur þegar 88:30 voru komnar á klukkuna vegna þrumuveðurs. Fótbolti 27.8.2023 14:16 Leik Breiðabliks og Víkings í kvöld verður ekki frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að leik Breiðabliks og Víkings sem fram fer í kvöld verði ekki frestað. Breiðablik hafði óskað eftir því að KSÍ myndi endurskoða ákvörðun sína um að fresta ekki en sú ákvörðun stendur. Fótbolti 27.8.2023 13:01 Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Fótbolti 27.8.2023 11:30 Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33 Höskuldur markahæstur í allri Evrópu Næsta vor má gera ráð fyrir því að menn á borð við Erling Braut Haaland, Kylian Mbappe eða Harry Kane verði markahæstu menn í Evrópukeppnunum. Nú heitir sá markhæsti Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika. Fótbolti 26.8.2023 23:01 Chelsea staðfestir kaup á markverði Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann. Enski boltinn 26.8.2023 22:16 Breiðablik óskar eftir því að KSÍ endurskoði ákvörðun sína varðandi frestun leiks á morgun Breiðablik hefur óskað eftir því við KSÍ að sambandið endurskoði þá ákvörðun sína að synja Blikum um frestun á leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að fara fram á morgun. Fótbolti 26.8.2023 21:27 Kostuleg viðbrögð Mané þegar hann heilsaði andstæðingi sínum fyrir leik Sadio Mané skoraði tvö mörk fyrir Al-Nassr þegar liðið vann 5-0 sigur gegn Al-Fateh í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Atvik fyrir leik hefur fengið knattspyrnuaðdáendur til að brosa út í annað. Fótbolti 26.8.2023 21:16 Pulisic sjóðandi heitur en Mourinho mátti sætta sig við tap Fjórir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AC Milan vann góðan sigur á heimavelli en lærisveinar Jose Mourinho í Roma fóru fýluferð til Verona. Fótbolti 26.8.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Dramatíkin allsráðandi á Akureyri KA vann dramatískan 2-1 heimasigur á Stjörnunni þegar liðin mættust á Akureyri í dag. Stjarnan misnotaði víti í stöðunni 1-1 og einum færri tókst KA að knýja fram sigur. Íslenski boltinn 26.8.2023 20:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 3-2 | Gyrðir hetja FH-inga Eftir að hafa verið undir í hálfleik sneru FH-ingar taflinu við og unnu Val 3-2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom inn á í hálfleik og breytti leiknum þar sem hann skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 26.8.2023 19:40 Hamrarnir efstir eftir góðan sigur í Brighton West Ham gerði góða ferð suður til Brighton í dag og vann 3-1 sigur á American Express-leikvellinum í dag. West Ham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár umferðir. Enski boltinn 26.8.2023 18:29 Alfreð og Guðlaugur Victor byrjuðu í sigurleik Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem vann sigur í sannkölluðum Íslendingaslag í Belgíu í dag. Fótbolti 26.8.2023 18:15 Valsmenn kæra Víkinga vegna afskipta Arnars Valur hefur lagt fram kæru til aga- og úrskurðanefndar KSÍ þar sem þess er krafist að Víkingar hljóti refsingu vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara í leik gegn Val þar sem hann var í leikbanni. Fótbolti 26.8.2023 17:50 Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.8.2023 17:46 Vålerenga styrkti stöðu sína á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Vålerenga sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Åsane í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2023 16:46 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. Fótbolti 26.8.2023 16:41 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06
Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55
Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45
Magnaður endurkomusigur Liverpool með Nunez í hlutverki hetju Liverpool vann frábæran endurkomusigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Einum færri tókst Liverpool að snúa leiknum sér í vil og varamaðurinn Darwin Nunez reyndist hetjan undir lokin. Enski boltinn 27.8.2023 17:34
Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 17:08
Valskonur með átta stiga forskot á toppnum Valur vann öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Á sama tíma tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og fer Valur því með átta stiga forskot inn í lokahluta Íslandsmótsins. Fótbolti 27.8.2023 16:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Breiðablik 4-2 | Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann Breiðablik 4-2. Þróttur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og þetta var því kærkominn sigur í síðustu umferð fyrir skiptingu deildar. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:35
Umfjöllun: ÍBV - FH 0-2 | Öruggur útisigur í Eyjum Eyjakonur tóku á móti FH í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar kvenna en ÍBV liðið er í harðri fallbaráttu á meðan gestirnir í FH voru aðeins einu stigi frá þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:15
Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 15:49
Burnley áfram án sigurs Jóhann Berg og félagar eru áfram án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 tap gegn Aston Villa í dag. Jóhann lagði upp eina mark Burnley. Enski boltinn 27.8.2023 15:10
Manchester City sluppu með skrekkinn gegn nýliðunum Manchester City er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa sloppið með skrekkinn í dag gegn nýliðum Sheffield United. Enski boltinn 27.8.2023 15:02
Ítalíumeistarar Napólí hafa augastað á Alberti Guðmundssyni Ítalíumeistarar Napólí eru sagðir hafa augastað á Alberti Guðmundssyni sem leikur með nýliðum Genoa í Seríu-A en honum sé ætlað að leysa hinn mexíkóska Hirving Lozano af hólmi. Ekkert er þó frágengið í þessu máli. Fótbolti 27.8.2023 14:30
AGF vann Íslendingaslaginn gegn Lyngby Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar AGF tók á móti Lyngby. Stöðva þurfti leikinn í rúmar 20 mínútur þegar 88:30 voru komnar á klukkuna vegna þrumuveðurs. Fótbolti 27.8.2023 14:16
Leik Breiðabliks og Víkings í kvöld verður ekki frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að leik Breiðabliks og Víkings sem fram fer í kvöld verði ekki frestað. Breiðablik hafði óskað eftir því að KSÍ myndi endurskoða ákvörðun sína um að fresta ekki en sú ákvörðun stendur. Fótbolti 27.8.2023 13:01
Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Fótbolti 27.8.2023 11:30
Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33
Höskuldur markahæstur í allri Evrópu Næsta vor má gera ráð fyrir því að menn á borð við Erling Braut Haaland, Kylian Mbappe eða Harry Kane verði markahæstu menn í Evrópukeppnunum. Nú heitir sá markhæsti Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika. Fótbolti 26.8.2023 23:01
Chelsea staðfestir kaup á markverði Markvörðurinn Djordje Petrovic er genginn til liðs við Chelsea frá New England Revolution. Chelsea greiðir bandaríska liðinu 14 milljónir punda fyrir Serbann. Enski boltinn 26.8.2023 22:16
Breiðablik óskar eftir því að KSÍ endurskoði ákvörðun sína varðandi frestun leiks á morgun Breiðablik hefur óskað eftir því við KSÍ að sambandið endurskoði þá ákvörðun sína að synja Blikum um frestun á leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að fara fram á morgun. Fótbolti 26.8.2023 21:27
Kostuleg viðbrögð Mané þegar hann heilsaði andstæðingi sínum fyrir leik Sadio Mané skoraði tvö mörk fyrir Al-Nassr þegar liðið vann 5-0 sigur gegn Al-Fateh í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Atvik fyrir leik hefur fengið knattspyrnuaðdáendur til að brosa út í annað. Fótbolti 26.8.2023 21:16
Pulisic sjóðandi heitur en Mourinho mátti sætta sig við tap Fjórir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AC Milan vann góðan sigur á heimavelli en lærisveinar Jose Mourinho í Roma fóru fýluferð til Verona. Fótbolti 26.8.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Dramatíkin allsráðandi á Akureyri KA vann dramatískan 2-1 heimasigur á Stjörnunni þegar liðin mættust á Akureyri í dag. Stjarnan misnotaði víti í stöðunni 1-1 og einum færri tókst KA að knýja fram sigur. Íslenski boltinn 26.8.2023 20:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 3-2 | Gyrðir hetja FH-inga Eftir að hafa verið undir í hálfleik sneru FH-ingar taflinu við og unnu Val 3-2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom inn á í hálfleik og breytti leiknum þar sem hann skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 26.8.2023 19:40
Hamrarnir efstir eftir góðan sigur í Brighton West Ham gerði góða ferð suður til Brighton í dag og vann 3-1 sigur á American Express-leikvellinum í dag. West Ham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár umferðir. Enski boltinn 26.8.2023 18:29
Alfreð og Guðlaugur Victor byrjuðu í sigurleik Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem vann sigur í sannkölluðum Íslendingaslag í Belgíu í dag. Fótbolti 26.8.2023 18:15
Valsmenn kæra Víkinga vegna afskipta Arnars Valur hefur lagt fram kæru til aga- og úrskurðanefndar KSÍ þar sem þess er krafist að Víkingar hljóti refsingu vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara í leik gegn Val þar sem hann var í leikbanni. Fótbolti 26.8.2023 17:50
Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.8.2023 17:46
Vålerenga styrkti stöðu sína á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Vålerenga sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Åsane í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.8.2023 16:46
Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. Fótbolti 26.8.2023 16:41