Enski boltinn Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02 Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01 „Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00 „Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31 „Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31 Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30 Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51 Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Enski boltinn 21.9.2024 16:19 Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.9.2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. Enski boltinn 21.9.2024 15:55 Jackson í stuði þegar Chelsea fór létt með West Ham Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Chelsea sigraði West Ham United örugglega, 0-3, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2024 13:20 Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58 Pössuðu að leikmenn Fulham væru aldrei einar með Al Fayed Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Fulham í fótbolta segir að gripið hafi verið til sérstakra ráðstafana til að vernda leikmenn þess fyrir eigandanum Mohamed Al Fayed. Enski boltinn 21.9.2024 10:34 Segir að Rashford hafi tekið lífsstílinn í gegn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Marcus Rashford sé kominn á beinu brautina eftir að hafa tekið til hjá sér utan vallar. Enski boltinn 21.9.2024 09:31 Ferguson saknar fótboltans Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og goðsögn í sögu félagsins sem og knattspyrnusögunnar, segist stundum sakna þess að starfa í kringum knattspyrnu. Enski boltinn 20.9.2024 22:17 Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01 Segir Arsenal sífellt betra en vill engar ásakanir um sálfræðistríð Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill ekki vera sakaður um neinn sálfræðihernað (e. mind games) en segir að Arsenal sé sífellt að verða betra lið undir stjórn Mikels Arteta. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.9.2024 14:31 Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. Enski boltinn 19.9.2024 13:31 Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32 Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. Enski boltinn 19.9.2024 08:31 Arteta með vondar fréttir af meiðslum Ødegaards Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla á ökkla. Enski boltinn 19.9.2024 07:31 Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool á Englandi, er óviss um hvort hann láti sjá sig á tónleikum bresku hljómsveitarinnar Oasis í sumar. Sveitungi hans frá Liverpool, Jamie Carragher, býður honum þó með sér á leikana. Enski boltinn 18.9.2024 15:32 Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir 7-0 stórsigur liðsins á Barnsley í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 18.9.2024 14:03 Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21 Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44 Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47 Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01 „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30 Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2024 15:02
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22.9.2024 15:01
„Allir vilja að við verðum þurrkaðir af yfirborði jarðar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að keppinautar þess óski félaginu alls hins versta í tengslum við rannsókn á meintum brotum þess á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.9.2024 10:00
„Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31
„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31
Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30
Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51
Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Enski boltinn 21.9.2024 16:19
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.9.2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. Enski boltinn 21.9.2024 15:55
Jackson í stuði þegar Chelsea fór létt með West Ham Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Chelsea sigraði West Ham United örugglega, 0-3, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2024 13:20
Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58
Pössuðu að leikmenn Fulham væru aldrei einar með Al Fayed Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Fulham í fótbolta segir að gripið hafi verið til sérstakra ráðstafana til að vernda leikmenn þess fyrir eigandanum Mohamed Al Fayed. Enski boltinn 21.9.2024 10:34
Segir að Rashford hafi tekið lífsstílinn í gegn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Marcus Rashford sé kominn á beinu brautina eftir að hafa tekið til hjá sér utan vallar. Enski boltinn 21.9.2024 09:31
Ferguson saknar fótboltans Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og goðsögn í sögu félagsins sem og knattspyrnusögunnar, segist stundum sakna þess að starfa í kringum knattspyrnu. Enski boltinn 20.9.2024 22:17
Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01
Segir Arsenal sífellt betra en vill engar ásakanir um sálfræðistríð Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill ekki vera sakaður um neinn sálfræðihernað (e. mind games) en segir að Arsenal sé sífellt að verða betra lið undir stjórn Mikels Arteta. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.9.2024 14:31
Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. Enski boltinn 19.9.2024 13:31
Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32
Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. Enski boltinn 19.9.2024 08:31
Arteta með vondar fréttir af meiðslum Ødegaards Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla á ökkla. Enski boltinn 19.9.2024 07:31
Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool á Englandi, er óviss um hvort hann láti sjá sig á tónleikum bresku hljómsveitarinnar Oasis í sumar. Sveitungi hans frá Liverpool, Jamie Carragher, býður honum þó með sér á leikana. Enski boltinn 18.9.2024 15:32
Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir 7-0 stórsigur liðsins á Barnsley í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 18.9.2024 14:03
Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21
Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44
Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01
„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30
Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26