Albumm Er þetta of líkt til að vera tilviljun? Á dögunum barst Albumm ábending um ansi lík tónlistarmyndbönd sem komu út með stuttu millibili. Það eru Íslensku sveitirnar Kig & Husk og SOMA en þegar að er gáð eru myndböndin nánast eins, enda er notast við sama myndefni. Albumm 3.11.2021 20:50 Mugison, Lay Low, Salóme Katrín og Supersport hita upp fyrir OMAM Of Monsters and Men halda upp á 10 ára afmæli fyrstu plötu þeirra My Head is an Animal 9. 10., 11. og 12. nóvember. Þau hafa boðið til sín góðum vinum til að halda upp á áfangann með þeim í Gamla Bíó í miðbæ Reykjavíkur. Albumm 3.11.2021 15:01 Slá í gegn á Spotify Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson senda frá sér plötuna, Án tillits. Albumm 2.11.2021 14:30 „Hálfnaður með lífið sem er dropi í tímans haf“ Tvö dónaleg haust hafa sent frá sér nýja smáskífu og myndband af breiðskífunni Miðaldra, sem kom út fyrir ári síðan en lagið heitir Bognum ekki í bráð. Albumm 31.10.2021 12:31 „Hjólabretti er fyrir alla” – Frábær námskeið og æfingar Hjólabrettafélag Reykjavíkur býður nú í fyrsta skipti upp á æfingar á hjólabrettum og má nefna t.d. námskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna en einnig er boðið upp á stelpunámskeið og fjölskyldunámskeið. Einnig eru æfingar tvisvar sinnum í viku fyrir þá sem eru ögn lengra komnir. […] Albumm 30.10.2021 13:00 „Þetta er um kynferðisofbeldi sem ég varð fyrir sem barn“ Síðastliðið ár hefur tónlistar- og listakonan Sjana Rut unnið hörðum höndum að plötu sem er væntanleg á komandi mánuðum. Plötunni verður skipt í tvennt og kemur fyrri hlutinn út á þessu ári og síðari hlutinn eftir áramót. Albumm 25.10.2021 23:15 Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Albumm 25.10.2021 14:30 Ég vil að þetta sé svona „fokk it“ lag Til að gefa sýnishorn af fyrstu smáskífunni „Zzz“ gefur tónlistarkonan OWZA út óttalaust og skilaboð þungt lag sem ber nafnið THRILLS. Albumm 21.10.2021 17:20 „Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Albumm 20.10.2021 15:30 „Mitt besta verk hingað til“ Föstudaginn, 15. október gaf Birnir út plötuna Bushido. Þetta fimmtán laga stórvirki hefur verið í vinnslu í þrjú ár. Albumm 18.10.2021 22:00 Svala setur kærleikann í fyrsta sæti Svala Björgvins lifir lífi sínu í kærleikanum og gaf hún út lag ásamt myndbandi á föstudaginn 15 okt, sem að heitir Birtunnar Brú og fjallar lagið um um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. Albumm 17.10.2021 18:00 „Þörfin fyrir að standa á sviði hefur alltaf verið mikil“ Popp Tónlistarmaðurinn Benedikt gaf út sitt annað lag, With My Girls, föstudaginn 15. október. Lagið er óður til allra frábæru vinkvenna hans, er hreint og grípandi popp sem er skemmtilegt að syngja hátt með í bílnum eða dansa við. Benedikt hefur verið sagður minna á Troye Sivan. Albumm 16.10.2021 15:21 Við elskum OASIS! Við elskum Oasis og vegna fjölda áskoranna þá býður Bíó Paradís upp á aukasýningar á heimildarmyndinni Oasis Knewborth 1996, Fyrstur kemur, fyrstur fær! Albumm 13.10.2021 16:01 OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói. Albumm 12.10.2021 22:31 Gerir upp margra ára ofbeldissamband ZÖE var að senda frá sér smáskífu af væntanlegri plötu sem mun líta dagsins ljós í nóvember. Lagið heitir Blood in the Water, og mun það spila stóra rullu í lokaþætti Apple+ seríunnar „Truth Be Told“ sem skartar stórstjörnum á borð við Octaviu Spencer, Kate Hudson, Aaron Paul og Lizzy Caplan. Albumm 11.10.2021 15:31 Gerir upp æskuárin á nýrri plötu Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér EP plötuna, Feeding on a Tragedy. Albumm 9.10.2021 13:31 Samdi lagið í kjölfar me too frásagnanna Tónlistarkonan MIMRA gaf út lagið Sister nú á dögunum. Lagið er fyrsta smáskífan af væntanlegri stuttskífu sem lítur dagsins ljós snemma á næsta ári. Albumm 6.10.2021 18:31 „Þetta var allt mjög lítið og heimabakað í byrjun“ Tilrauna- og raftónlistar hátíðin Extreme Chill verður haldin ellefta árið í röð helgina 7 – 10 október í Reykjavík. Á sunnudagskvöldinu mun enska rafhljómsveitin Plaid spila á Húrra og er ein sú þekktasta og áhrifamesta sveit síðan snemma tíunda áratugarinns. Albumm 5.10.2021 14:31 Possimiste sigrar í European Emerging Bands keppninni European Emerging Bands Contest er hljómsveitakeppni þar sem leitað er að efnilegustu evrópsku hljómsveitunum. Búið er að birta sex sigurvegara keppninnar, og er ein þeirra Possimiste, en hún hefur búið á Íslandi síðustu tíu ár. Albumm 4.10.2021 15:40 Haki sendir frá sér sína aðra plötu Haki sendir frá sér sína aðra hljóðversplötu. Platan heitir Undrabarnið og kom út 1. október á öllum helstu streymisveitum. Albumm 3.10.2021 13:31 Vænstu skinn en sumir hrjúfir Hljómsveitin Loftskeytamenn hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Einn á báti. Albumm 1.10.2021 14:31 Hafið það nógu vel kæst Hel Freðinn hrynjandi og rammar rímur á kjarnyrtri og góðri frónlensku. Hljómar sem hylli en heimamenn geta glaðst. Albumm 29.9.2021 16:00 Fann bassastefið í draumi Fríða Dís sendi á dögunum frá sér lagið The Key to My Future Heart en lagið verður að finna á væntanlegri breiðskífu hennar sem er í smíðum. Í laginu kveður við nýjan tón en aðstæðurnar sem lagið var samið við voru heldur óvenjulegar. Albumm 27.9.2021 14:30 Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Albumm 25.9.2021 18:20 Ný plata á vegum Interchill Records í Kanada Stereo Hypnosis gefur út nýja plötu 8. Október næstkomandi á vegum hina sögulega útgáfufyrirtækis Interchill Records í Kanada. Albumm 25.9.2021 11:20 New York / Tokyo straumar á Sjálandi Dj Steinar Fjeldsted heldur uppi fjörinu á sjálandi í Garðabæ annaðkvöld, laugardag frá kl 19:00 – miðnættis. Albumm 24.9.2021 15:20 „Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22.9.2021 14:30 Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. Albumm 21.9.2021 14:30 „Ég flutti til Svíþjóðar fyrir ástina“ Föstudaginn 17. september kom út lagið Rainy Days með söngkonunni Rebekku Sif. Lagið er önnur smáskífan af annarri plötu Rebekku sem er væntanleg. Albumm 20.9.2021 14:31 Nýtt lag frá GREYSKIES Á föstudaginn kom út lagið Evil með GREYSKIES. Albumm 19.9.2021 09:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Er þetta of líkt til að vera tilviljun? Á dögunum barst Albumm ábending um ansi lík tónlistarmyndbönd sem komu út með stuttu millibili. Það eru Íslensku sveitirnar Kig & Husk og SOMA en þegar að er gáð eru myndböndin nánast eins, enda er notast við sama myndefni. Albumm 3.11.2021 20:50
Mugison, Lay Low, Salóme Katrín og Supersport hita upp fyrir OMAM Of Monsters and Men halda upp á 10 ára afmæli fyrstu plötu þeirra My Head is an Animal 9. 10., 11. og 12. nóvember. Þau hafa boðið til sín góðum vinum til að halda upp á áfangann með þeim í Gamla Bíó í miðbæ Reykjavíkur. Albumm 3.11.2021 15:01
Slá í gegn á Spotify Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson senda frá sér plötuna, Án tillits. Albumm 2.11.2021 14:30
„Hálfnaður með lífið sem er dropi í tímans haf“ Tvö dónaleg haust hafa sent frá sér nýja smáskífu og myndband af breiðskífunni Miðaldra, sem kom út fyrir ári síðan en lagið heitir Bognum ekki í bráð. Albumm 31.10.2021 12:31
„Hjólabretti er fyrir alla” – Frábær námskeið og æfingar Hjólabrettafélag Reykjavíkur býður nú í fyrsta skipti upp á æfingar á hjólabrettum og má nefna t.d. námskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna en einnig er boðið upp á stelpunámskeið og fjölskyldunámskeið. Einnig eru æfingar tvisvar sinnum í viku fyrir þá sem eru ögn lengra komnir. […] Albumm 30.10.2021 13:00
„Þetta er um kynferðisofbeldi sem ég varð fyrir sem barn“ Síðastliðið ár hefur tónlistar- og listakonan Sjana Rut unnið hörðum höndum að plötu sem er væntanleg á komandi mánuðum. Plötunni verður skipt í tvennt og kemur fyrri hlutinn út á þessu ári og síðari hlutinn eftir áramót. Albumm 25.10.2021 23:15
Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Albumm 25.10.2021 14:30
Ég vil að þetta sé svona „fokk it“ lag Til að gefa sýnishorn af fyrstu smáskífunni „Zzz“ gefur tónlistarkonan OWZA út óttalaust og skilaboð þungt lag sem ber nafnið THRILLS. Albumm 21.10.2021 17:20
„Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Albumm 20.10.2021 15:30
„Mitt besta verk hingað til“ Föstudaginn, 15. október gaf Birnir út plötuna Bushido. Þetta fimmtán laga stórvirki hefur verið í vinnslu í þrjú ár. Albumm 18.10.2021 22:00
Svala setur kærleikann í fyrsta sæti Svala Björgvins lifir lífi sínu í kærleikanum og gaf hún út lag ásamt myndbandi á föstudaginn 15 okt, sem að heitir Birtunnar Brú og fjallar lagið um um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. Albumm 17.10.2021 18:00
„Þörfin fyrir að standa á sviði hefur alltaf verið mikil“ Popp Tónlistarmaðurinn Benedikt gaf út sitt annað lag, With My Girls, föstudaginn 15. október. Lagið er óður til allra frábæru vinkvenna hans, er hreint og grípandi popp sem er skemmtilegt að syngja hátt með í bílnum eða dansa við. Benedikt hefur verið sagður minna á Troye Sivan. Albumm 16.10.2021 15:21
Við elskum OASIS! Við elskum Oasis og vegna fjölda áskoranna þá býður Bíó Paradís upp á aukasýningar á heimildarmyndinni Oasis Knewborth 1996, Fyrstur kemur, fyrstur fær! Albumm 13.10.2021 16:01
OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói. Albumm 12.10.2021 22:31
Gerir upp margra ára ofbeldissamband ZÖE var að senda frá sér smáskífu af væntanlegri plötu sem mun líta dagsins ljós í nóvember. Lagið heitir Blood in the Water, og mun það spila stóra rullu í lokaþætti Apple+ seríunnar „Truth Be Told“ sem skartar stórstjörnum á borð við Octaviu Spencer, Kate Hudson, Aaron Paul og Lizzy Caplan. Albumm 11.10.2021 15:31
Gerir upp æskuárin á nýrri plötu Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér EP plötuna, Feeding on a Tragedy. Albumm 9.10.2021 13:31
Samdi lagið í kjölfar me too frásagnanna Tónlistarkonan MIMRA gaf út lagið Sister nú á dögunum. Lagið er fyrsta smáskífan af væntanlegri stuttskífu sem lítur dagsins ljós snemma á næsta ári. Albumm 6.10.2021 18:31
„Þetta var allt mjög lítið og heimabakað í byrjun“ Tilrauna- og raftónlistar hátíðin Extreme Chill verður haldin ellefta árið í röð helgina 7 – 10 október í Reykjavík. Á sunnudagskvöldinu mun enska rafhljómsveitin Plaid spila á Húrra og er ein sú þekktasta og áhrifamesta sveit síðan snemma tíunda áratugarinns. Albumm 5.10.2021 14:31
Possimiste sigrar í European Emerging Bands keppninni European Emerging Bands Contest er hljómsveitakeppni þar sem leitað er að efnilegustu evrópsku hljómsveitunum. Búið er að birta sex sigurvegara keppninnar, og er ein þeirra Possimiste, en hún hefur búið á Íslandi síðustu tíu ár. Albumm 4.10.2021 15:40
Haki sendir frá sér sína aðra plötu Haki sendir frá sér sína aðra hljóðversplötu. Platan heitir Undrabarnið og kom út 1. október á öllum helstu streymisveitum. Albumm 3.10.2021 13:31
Vænstu skinn en sumir hrjúfir Hljómsveitin Loftskeytamenn hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Einn á báti. Albumm 1.10.2021 14:31
Hafið það nógu vel kæst Hel Freðinn hrynjandi og rammar rímur á kjarnyrtri og góðri frónlensku. Hljómar sem hylli en heimamenn geta glaðst. Albumm 29.9.2021 16:00
Fann bassastefið í draumi Fríða Dís sendi á dögunum frá sér lagið The Key to My Future Heart en lagið verður að finna á væntanlegri breiðskífu hennar sem er í smíðum. Í laginu kveður við nýjan tón en aðstæðurnar sem lagið var samið við voru heldur óvenjulegar. Albumm 27.9.2021 14:30
Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Albumm 25.9.2021 18:20
Ný plata á vegum Interchill Records í Kanada Stereo Hypnosis gefur út nýja plötu 8. Október næstkomandi á vegum hina sögulega útgáfufyrirtækis Interchill Records í Kanada. Albumm 25.9.2021 11:20
New York / Tokyo straumar á Sjálandi Dj Steinar Fjeldsted heldur uppi fjörinu á sjálandi í Garðabæ annaðkvöld, laugardag frá kl 19:00 – miðnættis. Albumm 24.9.2021 15:20
„Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22.9.2021 14:30
Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. Albumm 21.9.2021 14:30
„Ég flutti til Svíþjóðar fyrir ástina“ Föstudaginn 17. september kom út lagið Rainy Days með söngkonunni Rebekku Sif. Lagið er önnur smáskífan af annarri plötu Rebekku sem er væntanleg. Albumm 20.9.2021 14:31
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið