Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 07:00 Þorvaldur að störfum. Í þetta sinn var spjaldið óhult. vísir/daníel Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45