Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Segir Trump alltaf hafa verið spilltan Hillary Clinton segir það rétta ákvörðun að hefja formlegt ákæruferli gegna Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 14:12 Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. Erlent 1.10.2019 11:31 Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22 Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Erlent 30.9.2019 20:35 Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44 Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. Erlent 29.9.2019 20:54 Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. Erlent 28.9.2019 19:55 Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22 Reyndu að fela upplýsingar um símtal Trump og Zelensky Leyniþjónustunefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur birt svokallaða uppljóstrarakvörtun sem leitt hefur til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 26.9.2019 13:27 Biden segir síðustu daga hafa verið undarlega Biden var gestur Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem þeir ræddu, meðal annars, símtal Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við Voldomyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 26.9.2019 10:21 Elizabeth Warren á mikilli siglingu Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren mælist í fyrsta sinn með mest fylgi frambjóðenda Demókrata í landskönnun sem gerð var af könnunarfyrirtækinu Quinnipiac. Erlent 26.9.2019 07:30 Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Erlent 20.9.2019 12:17 Loforð Trump sagt tengjast Úkraínu Loforðið varð til þess að starfsmaður einnar af leyniþjónustum Bandaríkjanna, sem starfaði innan Hvíta hússins, tilkynnti atvikið og hefur það leitt til mikilla deila á milli þingmanna og Joseph Maguire, starfandi yfirmanns leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem neitar að afhenda þinginu upplýsingar um kvörtun starfsmannsins. Erlent 20.9.2019 08:22 Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Erlent 14.9.2019 08:48 Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. Erlent 13.9.2019 17:06 Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. Erlent 13.9.2019 07:21 Leggja til að fyrrverandi yfirmaður FBI verði ákærður Alríkissaksóknarar Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna hafa lagt til að Andrew McCabe, sem var næstráðandi hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) á eftir James Comey, verði ákærður. Erlent 12.9.2019 21:00 Kappræður Demókrata í nótt Tíu demókratar mætast í kappræðum í Texas í nótt. Erlent 12.9.2019 17:59 Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. Erlent 11.9.2019 12:42 Gillibrand dregur framboð sitt til baka Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka. Erlent 29.8.2019 08:27 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum Erlent 28.8.2019 02:02 Fyrrum stuðningsmaður Trump býður sig fram gegn forsetanum Íhaldssami útvarpsþáttastjórnandinn og fyrrum fulltrúadeildarþingmaðurinn Joe Walsh hefur ákveðið að sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins til forsetakosninganna sem fram fara síðla árs 2020. Erlent 25.8.2019 21:21 Trump boðar efnahagshrun verði hann ekki endurkjörinn Bandaríkjaforseti gerði lítið úr tali um mögulegan samdrátt eða kreppu en sagði að Bandaríkjamenn yrðu að kjósa sig til að tryggja áframhaldandi uppgang í gær. Erlent 16.8.2019 12:40 Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16.8.2019 10:16 Trump höfðar mál vegna skattskýrslulöggjafar Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn höfða nú mál gegn Kaliforníuríki eftir að löggjöf sem kveður á um að forsetaframbjóðendur þurfi að birta skattskýrslur sínar, vilji þeir taka þátt í forvali forsetakosninga í ríkinu, var samþykkt. Erlent 7.8.2019 08:43 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. Erlent 1.8.2019 10:34 Róttækari og hófsamari demókratar tókust á í kappræðum Opinber heilbrigðisþjónusta fyrir alla Bandaríkjamenn var helsta bitbein miðjumanna og róttækari demókrata í öðrum sjónvarpskappræðum flokksins í gærkvöldi. Erlent 31.7.2019 11:07 Önnur umferð kappræðna Demókrata hefst í kvöld Önnur umferð kappræðna milli forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins hefst í nótt í borginni Detroit í Michigan. Erlent 30.7.2019 22:24 Frambjóðendum í Kaliforníu gert skylt að birta skattaskýrslur Ríkisstjóri Kaliforníu, demókratinn Gavin Newson, hefur skrifað undir löggjöf sem gerir forsetaframbjóðendum, sem vilja taka þátt í prófkjöri í ríkinu, skylt að birta skattaskýrslur sínar. Lögin, sem ná einnig til frambjóðenda til embættis ríkisstjóra, eru sögð vera sett til höfuðs sitjandi forseta, Donald Trump. Erlent 30.7.2019 20:40 Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. Erlent 27.7.2019 14:08 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 69 ›
Segir Trump alltaf hafa verið spilltan Hillary Clinton segir það rétta ákvörðun að hefja formlegt ákæruferli gegna Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 14:12
Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. Erlent 1.10.2019 11:31
Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22
Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Erlent 30.9.2019 20:35
Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44
Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. Erlent 29.9.2019 20:54
Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. Erlent 28.9.2019 19:55
Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22
Reyndu að fela upplýsingar um símtal Trump og Zelensky Leyniþjónustunefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur birt svokallaða uppljóstrarakvörtun sem leitt hefur til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 26.9.2019 13:27
Biden segir síðustu daga hafa verið undarlega Biden var gestur Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem þeir ræddu, meðal annars, símtal Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við Voldomyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 26.9.2019 10:21
Elizabeth Warren á mikilli siglingu Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren mælist í fyrsta sinn með mest fylgi frambjóðenda Demókrata í landskönnun sem gerð var af könnunarfyrirtækinu Quinnipiac. Erlent 26.9.2019 07:30
Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Erlent 20.9.2019 12:17
Loforð Trump sagt tengjast Úkraínu Loforðið varð til þess að starfsmaður einnar af leyniþjónustum Bandaríkjanna, sem starfaði innan Hvíta hússins, tilkynnti atvikið og hefur það leitt til mikilla deila á milli þingmanna og Joseph Maguire, starfandi yfirmanns leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem neitar að afhenda þinginu upplýsingar um kvörtun starfsmannsins. Erlent 20.9.2019 08:22
Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Erlent 14.9.2019 08:48
Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. Erlent 13.9.2019 17:06
Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. Erlent 13.9.2019 07:21
Leggja til að fyrrverandi yfirmaður FBI verði ákærður Alríkissaksóknarar Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna hafa lagt til að Andrew McCabe, sem var næstráðandi hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) á eftir James Comey, verði ákærður. Erlent 12.9.2019 21:00
Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. Erlent 11.9.2019 12:42
Gillibrand dregur framboð sitt til baka Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka. Erlent 29.8.2019 08:27
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum Erlent 28.8.2019 02:02
Fyrrum stuðningsmaður Trump býður sig fram gegn forsetanum Íhaldssami útvarpsþáttastjórnandinn og fyrrum fulltrúadeildarþingmaðurinn Joe Walsh hefur ákveðið að sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins til forsetakosninganna sem fram fara síðla árs 2020. Erlent 25.8.2019 21:21
Trump boðar efnahagshrun verði hann ekki endurkjörinn Bandaríkjaforseti gerði lítið úr tali um mögulegan samdrátt eða kreppu en sagði að Bandaríkjamenn yrðu að kjósa sig til að tryggja áframhaldandi uppgang í gær. Erlent 16.8.2019 12:40
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16.8.2019 10:16
Trump höfðar mál vegna skattskýrslulöggjafar Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn höfða nú mál gegn Kaliforníuríki eftir að löggjöf sem kveður á um að forsetaframbjóðendur þurfi að birta skattskýrslur sínar, vilji þeir taka þátt í forvali forsetakosninga í ríkinu, var samþykkt. Erlent 7.8.2019 08:43
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. Erlent 1.8.2019 10:34
Róttækari og hófsamari demókratar tókust á í kappræðum Opinber heilbrigðisþjónusta fyrir alla Bandaríkjamenn var helsta bitbein miðjumanna og róttækari demókrata í öðrum sjónvarpskappræðum flokksins í gærkvöldi. Erlent 31.7.2019 11:07
Önnur umferð kappræðna Demókrata hefst í kvöld Önnur umferð kappræðna milli forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins hefst í nótt í borginni Detroit í Michigan. Erlent 30.7.2019 22:24
Frambjóðendum í Kaliforníu gert skylt að birta skattaskýrslur Ríkisstjóri Kaliforníu, demókratinn Gavin Newson, hefur skrifað undir löggjöf sem gerir forsetaframbjóðendum, sem vilja taka þátt í prófkjöri í ríkinu, skylt að birta skattaskýrslur sínar. Lögin, sem ná einnig til frambjóðenda til embættis ríkisstjóra, eru sögð vera sett til höfuðs sitjandi forseta, Donald Trump. Erlent 30.7.2019 20:40
Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. Erlent 27.7.2019 14:08