Hlaup Mari Jaersk sigraði Bakgarð 101 eftir 43 hringi Mari Jaersk bar sigur úr býtum í Bakgarði 101 en hlaupinu lauk rétt fyrir klukkan 4 í nótt. Mari hljóp 43 hringi, samtals 288,1 km, en í öðru sæti var Þorleifur Þorleifsson, sem hóf 43. hringinn en snéri við eftir um 15 mínútur. Sport 2.5.2022 06:22 Einvígi Mari og Þorleifs heldur áfram eftir 255 kílómetra Keppnishlaupið Bakgarður 101 stendur enn yfir og kláruðu Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hring númer 38 skömmu fyrir klukkan ellefu. Þar með hafa þau hlaupið 254,6 kílómetra á seinustu 37 klukkustundum en keppnin hófst klukkan tíu í gærmorgun. Þau hlaupa nú hring 39 en keppninni lýkur ekki fyrr en einn keppandi stendur eftir. Sport 1.5.2022 23:33 Standa tvö eftir í Bakgarði 101 og hafa hlaupið yfir 221 kílómetra Tveir keppendur standa eftir í keppnishlaupinu Bakgarður 101 af þeim 122 sem hófu leik í klukkan tíu í gærmorgun. Bæði Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hafa nú klárað 33. hringinn sinn og eru byrjuð á þeim næsta. Þar með eru þau búin að hlaupa rúman 221,1 kílómetra frá því að keppnin hófst. Sport 1.5.2022 18:27 Lokanir í miðborginni í dag Vegna Víðavangshlaups ÍR verða takmarkanir eða lokanir á umferð frá klukkan 10.30 til 13.15 í miðborg Reykjavíkur í dag. Hlaupið hefst í Pósthússtræti og endar á sama stað. Innlent 21.4.2022 08:55 Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. Lífið samstarf 5.4.2022 12:55 Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig. Samstarf 4.4.2022 09:23 Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Sport 2.2.2022 14:31 „Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Lífið 13.1.2022 10:30 Lamaðist í skíðaslysi en stundar nú íþróttir af kappi Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist í alvarlegu skíðaslysi í Noregi árið 2011. Eftir slysið var ljóst að hún myndi eiga á brattann að sækja í bataferlinu sem fylgdi. Lífið 9.10.2021 07:00 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00 Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01 „Ég fór eiginlega óvart inn í þetta“ „Þetta er eiginlega mitt lyf, þetta eru einu mómentin sem ég er chillaður í höfðinu. Þetta er mitt zen, ég er eiginlega bara í hugleiðslu í sautján tíma,“ segir hlauparinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason, sem um helgina tók þátt í krefjandi 112 kílómetra fjallahlaupi í Lúxemborg. Heilsa 15.9.2021 11:15 Þetta gerist þegar einhverfur einstaklingur setur sér tímamarkmið í hlaupi Margir hlauparar safna nú fyrir Einhverfusamtökin í gegnum Hlaupastyrk. Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoninu í ár en hlaupararnir ætla að safna áheitum til 20. september. Lífið 26.8.2021 16:30 Hljóp maraþon í fyrsta skipti fyrir foreldra sem missa fóstur Vilhjálmur Þór Svansson hljóp maraþon í fyrsta skipti í dag til styrktar samtökunum Gleym mér ei. Hann hefur þegar safnað um 610 þúsund krónum fyrir félagið en vonast til að safna enn meiru þó hlaupinu sé lokið. Lífið 21.8.2021 20:33 Harmar að geta lítið gert til að sefa reiði öskuvondra útlendinga Aðstandendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka hyggjast ekki endurgreiða þeim sem keypt höfðu miða í hlaupið, eftir að hlaupinu var endanlegt aflýst í dag. Innlent 19.8.2021 17:50 Ekkert verður af Color Run í ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem átti að fara fram þann 28. ágúst næstkomandi fram til næsta sumars vegna samkomutakmarkana. Vonast er til að hægt verði að halda hlaupið samkomutakmarkanalaust í júní á næsta ári. Innlent 17.8.2021 19:39 Lykillinn að árangri í hlaupum er að líða eins og maður hafi ekki gert neitt eftir æfingu Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 18. september og vafalaust margir sem hafa skráð sig til leiks og eru nú að velta fyrir sér hvernig sé best að æfa fyrir hlaupið. Heilsa 13.8.2021 15:11 „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00 Snorri Björns: Mesti ávinningurinn í því að hlaupa nógu hægt „Nýja leiðin er bara að hlaupa nógu hægt þannig að þú sért bara í rólegheitunum. Þannig að þú sért ekkert að erfiða, þar er mesti ávinningurinn,“ segir þáttarstjórnandinn og hlaupagarpurinn Snorri Björnsson við viðtali í Brennslunni. Lífið 10.8.2021 12:30 Hlaut gull aðra leikana í röð Kenýumaðurinn Eliud Kipchoge fagnaði sigri í maraþoni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann hlaut gull í greininni aðra leikana í röð. Sport 8.8.2021 12:30 Ótrúlegur endasprettur skilaði Hassan öðru gulli hennar á leikunum Hollenska hlaupakonan Sifan Hassan fagnaði sigri í 10 þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í hádeginu. Hún vann þar með til sinna þriðju verðlauna á leikunum. Sport 7.8.2021 14:31 Norðmaðurinn ungi setti Evrópu- og Ólympíumet er hann hlaut gull Hinn tvítugi Jakob Ingebrigtsen hlaut í dag gull í 1500 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var aðeins tveimur sekúndum frá heimsmeti en bætti bæði Evrópu- og Ólympíumet með frábæru hlaupi. Sport 7.8.2021 12:30 Hafði betur gegn heimsmethafanum eftir æsispennandi lokasprett í maraþoninu Hin keníska Peres Jepchirchir kom fyrst í mark í maraþoni kvenna í miklum hita á Ólympíuleikunum í Japan. Hlaupið fór fram norðurhluta landsins í borginni Sapporo. Sport 7.8.2021 10:31 Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Sport 7.8.2021 09:01 Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá ákvörðun að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur. Stefnt er á að halda það laugardaginn 18. september. Lífið 4.8.2021 15:57 Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri í dag. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öryggi keppenda og starfsfólks. Sport 31.7.2021 22:07 Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01 Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. Innlent 17.7.2021 15:45 Andrew Douglas fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Breski hlauparinn Andrew Douglas kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 4:10:38 nú um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 17.7.2021 13:51 Frægir hlaupa til góðs Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar hafa þegar skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fer fram þann 21. ágúst næstkomandi. Þeir safna nú áheitum fyrir hin ýmsu góðgerðasamtök. Lífið 5.7.2021 17:08 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Mari Jaersk sigraði Bakgarð 101 eftir 43 hringi Mari Jaersk bar sigur úr býtum í Bakgarði 101 en hlaupinu lauk rétt fyrir klukkan 4 í nótt. Mari hljóp 43 hringi, samtals 288,1 km, en í öðru sæti var Þorleifur Þorleifsson, sem hóf 43. hringinn en snéri við eftir um 15 mínútur. Sport 2.5.2022 06:22
Einvígi Mari og Þorleifs heldur áfram eftir 255 kílómetra Keppnishlaupið Bakgarður 101 stendur enn yfir og kláruðu Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hring númer 38 skömmu fyrir klukkan ellefu. Þar með hafa þau hlaupið 254,6 kílómetra á seinustu 37 klukkustundum en keppnin hófst klukkan tíu í gærmorgun. Þau hlaupa nú hring 39 en keppninni lýkur ekki fyrr en einn keppandi stendur eftir. Sport 1.5.2022 23:33
Standa tvö eftir í Bakgarði 101 og hafa hlaupið yfir 221 kílómetra Tveir keppendur standa eftir í keppnishlaupinu Bakgarður 101 af þeim 122 sem hófu leik í klukkan tíu í gærmorgun. Bæði Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hafa nú klárað 33. hringinn sinn og eru byrjuð á þeim næsta. Þar með eru þau búin að hlaupa rúman 221,1 kílómetra frá því að keppnin hófst. Sport 1.5.2022 18:27
Lokanir í miðborginni í dag Vegna Víðavangshlaups ÍR verða takmarkanir eða lokanir á umferð frá klukkan 10.30 til 13.15 í miðborg Reykjavíkur í dag. Hlaupið hefst í Pósthússtræti og endar á sama stað. Innlent 21.4.2022 08:55
Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. Lífið samstarf 5.4.2022 12:55
Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig. Samstarf 4.4.2022 09:23
Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Sport 2.2.2022 14:31
„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Lífið 13.1.2022 10:30
Lamaðist í skíðaslysi en stundar nú íþróttir af kappi Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist í alvarlegu skíðaslysi í Noregi árið 2011. Eftir slysið var ljóst að hún myndi eiga á brattann að sækja í bataferlinu sem fylgdi. Lífið 9.10.2021 07:00
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00
Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01
„Ég fór eiginlega óvart inn í þetta“ „Þetta er eiginlega mitt lyf, þetta eru einu mómentin sem ég er chillaður í höfðinu. Þetta er mitt zen, ég er eiginlega bara í hugleiðslu í sautján tíma,“ segir hlauparinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason, sem um helgina tók þátt í krefjandi 112 kílómetra fjallahlaupi í Lúxemborg. Heilsa 15.9.2021 11:15
Þetta gerist þegar einhverfur einstaklingur setur sér tímamarkmið í hlaupi Margir hlauparar safna nú fyrir Einhverfusamtökin í gegnum Hlaupastyrk. Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoninu í ár en hlaupararnir ætla að safna áheitum til 20. september. Lífið 26.8.2021 16:30
Hljóp maraþon í fyrsta skipti fyrir foreldra sem missa fóstur Vilhjálmur Þór Svansson hljóp maraþon í fyrsta skipti í dag til styrktar samtökunum Gleym mér ei. Hann hefur þegar safnað um 610 þúsund krónum fyrir félagið en vonast til að safna enn meiru þó hlaupinu sé lokið. Lífið 21.8.2021 20:33
Harmar að geta lítið gert til að sefa reiði öskuvondra útlendinga Aðstandendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka hyggjast ekki endurgreiða þeim sem keypt höfðu miða í hlaupið, eftir að hlaupinu var endanlegt aflýst í dag. Innlent 19.8.2021 17:50
Ekkert verður af Color Run í ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem átti að fara fram þann 28. ágúst næstkomandi fram til næsta sumars vegna samkomutakmarkana. Vonast er til að hægt verði að halda hlaupið samkomutakmarkanalaust í júní á næsta ári. Innlent 17.8.2021 19:39
Lykillinn að árangri í hlaupum er að líða eins og maður hafi ekki gert neitt eftir æfingu Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 18. september og vafalaust margir sem hafa skráð sig til leiks og eru nú að velta fyrir sér hvernig sé best að æfa fyrir hlaupið. Heilsa 13.8.2021 15:11
„Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00
Snorri Björns: Mesti ávinningurinn í því að hlaupa nógu hægt „Nýja leiðin er bara að hlaupa nógu hægt þannig að þú sért bara í rólegheitunum. Þannig að þú sért ekkert að erfiða, þar er mesti ávinningurinn,“ segir þáttarstjórnandinn og hlaupagarpurinn Snorri Björnsson við viðtali í Brennslunni. Lífið 10.8.2021 12:30
Hlaut gull aðra leikana í röð Kenýumaðurinn Eliud Kipchoge fagnaði sigri í maraþoni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann hlaut gull í greininni aðra leikana í röð. Sport 8.8.2021 12:30
Ótrúlegur endasprettur skilaði Hassan öðru gulli hennar á leikunum Hollenska hlaupakonan Sifan Hassan fagnaði sigri í 10 þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í hádeginu. Hún vann þar með til sinna þriðju verðlauna á leikunum. Sport 7.8.2021 14:31
Norðmaðurinn ungi setti Evrópu- og Ólympíumet er hann hlaut gull Hinn tvítugi Jakob Ingebrigtsen hlaut í dag gull í 1500 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var aðeins tveimur sekúndum frá heimsmeti en bætti bæði Evrópu- og Ólympíumet með frábæru hlaupi. Sport 7.8.2021 12:30
Hafði betur gegn heimsmethafanum eftir æsispennandi lokasprett í maraþoninu Hin keníska Peres Jepchirchir kom fyrst í mark í maraþoni kvenna í miklum hita á Ólympíuleikunum í Japan. Hlaupið fór fram norðurhluta landsins í borginni Sapporo. Sport 7.8.2021 10:31
Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Sport 7.8.2021 09:01
Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá ákvörðun að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur. Stefnt er á að halda það laugardaginn 18. september. Lífið 4.8.2021 15:57
Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri í dag. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öryggi keppenda og starfsfólks. Sport 31.7.2021 22:07
Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01
Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. Innlent 17.7.2021 15:45
Andrew Douglas fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Breski hlauparinn Andrew Douglas kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 4:10:38 nú um klukkan hálf tvö í dag. Innlent 17.7.2021 13:51
Frægir hlaupa til góðs Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar hafa þegar skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fer fram þann 21. ágúst næstkomandi. Þeir safna nú áheitum fyrir hin ýmsu góðgerðasamtök. Lífið 5.7.2021 17:08