Bárðarbunga Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25.10.2014 11:36 Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Innlent 24.10.2014 10:10 Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22.10.2014 14:06 Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22.10.2014 08:02 Vilja færa og stækka Jökulsárbrú svo hún standist Bárðarbungu Vegagerðin hefur vegna ógnar frá Bárðarbungu ákveðið að endurhanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum. Innlent 21.10.2014 20:05 Tveir snarpir með tveggja mínútna millibili Um sjötíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. Innlent 21.10.2014 10:48 Skjálfti af stærðinni 5,1 í morgun Enn er mikil virkni við Bárðarbungu og hafa nokkrir skjálftar milli 4 og 5 mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 20.10.2014 10:03 Einn stærsti skjálfti frá upphafi umbrota Jarðskjálfti af stærðinni 5,4 mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 18.10.2014 12:19 Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. Innlent 17.10.2014 12:26 Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 17.10.2014 12:07 Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. Innlent 17.10.2014 10:46 Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. Innlent 16.10.2014 14:14 Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. Innlent 16.10.2014 11:37 Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. Innlent 16.10.2014 10:29 Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Innlent 16.10.2014 07:31 Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Innlent 15.10.2014 21:08 Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. Innlent 15.10.2014 21:08 Ógnin í Eldvörpum Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum. Skoðun 15.10.2014 16:07 Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. Innlent 15.10.2014 23:01 Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.10.2014 18:20 Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. Innlent 15.10.2014 13:23 Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. Innlent 15.10.2014 10:24 130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. Innlent 15.10.2014 10:12 Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. Innlent 15.10.2014 08:04 Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni Innlent 14.10.2014 08:39 Tveir skjálftar yfir 4 stig í morgun Líkt og undanfarið mælist enn fjöldi jarðskjálfta við Bárðarbunguöskjuna. Innlent 13.10.2014 10:55 Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. Innlent 13.10.2014 08:23 Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. Innlent 12.10.2014 17:30 Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. Innlent 12.10.2014 10:34 Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 11.10.2014 21:18 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 21 ›
Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25.10.2014 11:36
Hraunið næði yfir allt höfuðborgarsvæðið Í heildina er flatarmál hraunsins 63 ferkílómetrar. Innlent 24.10.2014 10:10
Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22.10.2014 14:06
Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22.10.2014 08:02
Vilja færa og stækka Jökulsárbrú svo hún standist Bárðarbungu Vegagerðin hefur vegna ógnar frá Bárðarbungu ákveðið að endurhanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum. Innlent 21.10.2014 20:05
Tveir snarpir með tveggja mínútna millibili Um sjötíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. Innlent 21.10.2014 10:48
Skjálfti af stærðinni 5,1 í morgun Enn er mikil virkni við Bárðarbungu og hafa nokkrir skjálftar milli 4 og 5 mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 20.10.2014 10:03
Einn stærsti skjálfti frá upphafi umbrota Jarðskjálfti af stærðinni 5,4 mældist við norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 18.10.2014 12:19
Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni. Innlent 17.10.2014 12:26
Engir skjálftar yfir fimm af stærð síðastliðinn sólahring Síðasta sólarhring hafa mælst um hundrað skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 17.10.2014 12:07
Telur að gosið fjari út snemma á næsta ári Dregið hefur úr sigi í Bárðarbungu jafnt og þétt og með þessu áframhaldi er hægt að áætla að gosið í Holuhrauni fjari út snemma í byrjun næsta árs. Innlent 17.10.2014 10:46
Myndaði ferðalagið og náði stórfenglegu myndbandi af gosinu Myndatökumaðurinn Eric Cheng hefur birt stutta heimildamynd um veru sína hér á landi, en hann kom hingað í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Holuhrauni. Innlent 16.10.2014 14:14
Gasmengun berst líklega til höfuðborgarinnar Gasmengun frá Holuhrauni hefur verið umtalsverð víða á landinu undanfarna daga. Gasmengun getur í dag og á morgun borist frá eldgosinu í Holuhrauni til höfuðborgarinnar. Innlent 16.10.2014 11:37
Minni virkni í Bárðarbungu Síðasta sólarhring hafa mælst um 70 skjálftar við Bárðarbungu og rúmlega tugur í ganginum norðanverðum. Innlent 16.10.2014 10:29
Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Innlent 16.10.2014 07:31
Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina "Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Innlent 15.10.2014 21:08
Skjálftavirkni hefur aukist Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist miðað við það sem verið hefur síðastliðnar tvær vikur. Innlent 15.10.2014 21:08
Ógnin í Eldvörpum Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum. Skoðun 15.10.2014 16:07
Hvers vegna er móðan frá Holuhrauni blá? „Hún er reyndar blá á sama hátt og himininn er blár,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson. Innlent 15.10.2014 23:01
Best að hafa glugga lokaða þegar mesta mengunin er Heimilislæknir segir að búast megi við fjölgun öndunarfæraeinkenna haldi mengunin frá Holuhrauni áfram að liggja yfir höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.10.2014 18:20
Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra. Innlent 15.10.2014 13:23
Yfirgengileg túristamynd vekur athygli Mynd af túristum í heitri laug, með eldgos í baksýn, yfir dansa norðurljós og kaldur á kantinum, vekur athygli. Innlent 15.10.2014 10:24
130 skjálftar síðastliðinn sólahring Töluverð aukning hefur verið síðustu daga á fjölda skjálfta við Bárðarbungu. Innlent 15.10.2014 10:12
Búist við gasmengun um allt land Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið. Innlent 15.10.2014 08:04
Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni Innlent 14.10.2014 08:39
Tveir skjálftar yfir 4 stig í morgun Líkt og undanfarið mælist enn fjöldi jarðskjálfta við Bárðarbunguöskjuna. Innlent 13.10.2014 10:55
Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. Innlent 13.10.2014 08:23
Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. Innlent 12.10.2014 17:30
Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. Innlent 12.10.2014 10:34
Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 11.10.2014 21:18
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið