Bárðarbunga Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. Innlent 5.10.2014 19:20 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45 Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00 Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25 Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29 Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34 Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55 Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55 Hraunið 47,8 ferkílómetrar Ekkert hægir á eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 16:04 Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. Innlent 1.10.2014 09:48 Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.10.2014 07:48 Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. Innlent 30.9.2014 22:29 Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. Innlent 30.9.2014 21:48 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. Innlent 30.9.2014 20:36 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. Innlent 30.9.2014 11:45 Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. Innlent 30.9.2014 08:39 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. Innlent 29.9.2014 19:01 Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. Innlent 29.9.2014 19:31 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. Innlent 29.9.2014 14:59 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. Innlent 29.9.2014 13:30 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. Innlent 29.9.2014 07:22 Á sjötta tug skjálfta við Bárðarbungu í dag Gosvirkni er enn mikil í Holuhrauni og ekkert dregur úr skjálftum við Bárðarbungu. Innlent 28.9.2014 19:02 Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 28.9.2014 12:33 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu í kvöld Jarðskjálftavirkni er með svipuðum hætti og undanfarið og gosið í Holuhrauni einnig. Innlent 27.9.2014 21:53 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. Innlent 27.9.2014 13:21 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. Innlent 27.9.2014 09:01 Ashfall may lead to water shortage Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011. News in english 26.9.2014 15:27 Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. Innlent 26.9.2014 12:57 Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. Innlent 26.9.2014 11:54 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 21 ›
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45
Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00
Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25
Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29
Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34
Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55
Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55
Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. Innlent 1.10.2014 09:48
Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.10.2014 07:48
Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. Innlent 30.9.2014 22:29
Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. Innlent 30.9.2014 21:48
Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. Innlent 30.9.2014 20:36
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. Innlent 30.9.2014 11:45
Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. Innlent 30.9.2014 08:39
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. Innlent 29.9.2014 19:01
Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. Innlent 29.9.2014 19:31
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. Innlent 29.9.2014 14:59
Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. Innlent 29.9.2014 13:30
22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. Innlent 29.9.2014 07:22
Á sjötta tug skjálfta við Bárðarbungu í dag Gosvirkni er enn mikil í Holuhrauni og ekkert dregur úr skjálftum við Bárðarbungu. Innlent 28.9.2014 19:02
Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 28.9.2014 12:33
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu í kvöld Jarðskjálftavirkni er með svipuðum hætti og undanfarið og gosið í Holuhrauni einnig. Innlent 27.9.2014 21:53
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. Innlent 27.9.2014 13:21
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. Innlent 27.9.2014 09:01
Ashfall may lead to water shortage Research has been done in recent years on the ice in northwestern Vatnajökull, and the two largest layers measured 1cm thick in a 100km distance from the glacier. Experts claim this is a considerable amount, comparable to the ashlayers that were seen near Kirkjubæjarklaustur in the Grímsvatn eruption in 2011. News in english 26.9.2014 15:27
Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. Innlent 26.9.2014 12:57
Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. Innlent 26.9.2014 11:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið