Sund Jón Margeir og Kolbrún Alda Norðurlandameistarar Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði tryggðu sér í dag Norðurlandameistaratitla á NM í sundi fatlaðra í Stokkhólmi en íslenski hópurinn náði frábærum árangri í fyrsta mótshluta í Eriksdalsbadet í dag. Sport 2.11.2013 14:43 Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu. Sport 12.9.2013 10:03 Íslandsmet Jóns Margeirs dugði ekki til að komast á pall Jón Margeir Sverrisson varði í 5. sæti í 200 metra fjórsundi á lokakeppnisdegi heimsmeistaramóts fatlaðra í sundi í Montréal en hann var með þriðja besta tímann inn í úrslitasundið. Það dugði ekki að Jón Margeir bætt Íslandsmet sitt um tæpar tvær sekúndur því hann rétt missti af bronsinu eftir æsispenanndi lokasprett. Sport 18.8.2013 23:10 Setti fimm Íslandsmet á sama deginum Hjörtur Már Ingvarsson úr Íþróttafélaginu Firði gat verið himinlifandi með afrakstur sinn á þriðjudaginn á HM fatlaðra í sundi en mótið fer að þessu sinni fram í Montréal í Kanada. Hann hélt síðan áfram að bæta sig í 200 metra fjórsundi í gær. Sport 16.8.2013 09:33 Hjörtur Már heldur áfram að bæta sig Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson hafnaði í 10. sæti í 200 metra fjórsundi á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Montreal í Kanada. Sport 16.8.2013 07:17 Thelma Björg í sjöunda sæti á HM Thelma Björg Björnsdóttir varð sjöunda í úrslitum fimmtíu metra skriðsundi kvenna á heimsmeistaramóti fatlaðra í Montreal í sundi en hún keppir í S6 flokki. Sport 15.8.2013 09:37 Hjörtur Már stórbætti eigið Íslandsmet Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson varð sjöundi í 200 metra skriðsundi í flokki S5 á heimsmeistaramóti fatlaðra í gær en mótið fer fram í Montreal í Kanada. Sport 14.8.2013 07:31 Jón Margeir setti Evrópumet og nældi í silfur Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp, vann til silfurverðlauna í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á HM í sundi fatlaðra í Montreal í nótt. Sport 12.8.2013 23:22 Sundþjálfari ósáttur við vatnið Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Sport 7.8.2013 11:00 Anton Sveinn í 26. sæti Sundkappinn Anton Sveinn Mckee lauk 400 metra fjórsundi í 26. sæti af 39 keppendum á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer þessa dagana í Barcelona og Spáni. Sport 4.8.2013 10:48 Hörkubæting hjá Ingibjörgu Kristínu Ingibjörg Kristín Jónsdóttir hafnaði í 32. sæti af 83 keppendum í 50 metra skriðsundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 3.8.2013 17:46 Aftur bætti Hrafnhildur Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, hafnaði í 13. sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Barcelona fyrir stundu. Sport 3.8.2013 16:46 Kaka snædd og Íslandsmet bætt Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á HM í Barcelona á Spáni í morgun. Sport 3.8.2013 12:19 Hársbreidd frá undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 17. sæti í undankeppninni í 200 metra baksundi á HM í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 2.8.2013 09:24 Pedersen setti heimsmet í riðli Hrafnhildar | Hrafnhildur fimmtánda Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í sundi í Barcelona í kvöld en hún synti á 2:29.30 mínútum í undanúrslitasundinu. Danska stúlkan Rikke Moller Pedersen setti nýtt heimsmet í sundinu. Sport 1.8.2013 16:42 Hörkubæting hjá Antoni Sveini Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, hafnaði í 29. sæti af 43 keppendum í 200 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 1.8.2013 09:54 Hrafnhildur slapp í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Barcelona. Sport 1.8.2013 09:42 Setti Íslandsmet en fékk ekki að keppa í undanúrslitum Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkona úr SH, fékk að kynnast öllum tilfinningaskalanum við keppni í 50 metra skriðsundi á HM í Barcelona í gær. Sport 1.8.2013 09:28 "Ég læt þetta ekki pirra mig" Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, var ekki fullkomlega sáttur með frammistöðu sína í 800 metra skriðsundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 12:12 Anton Sveinn við sitt besta Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni 800 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 09:39 Eygló nokkuð frá sínu besta Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 34. sæti af 44 keppendum í undankeppni 200 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 08:47 16 ára sunddrottning með nýtt heimsmet Hin sextán ára sundkona Ruta Meilutyte frá Litháen sló í kvöld nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi en hún kom í mark á tímanum 1:04,35 og bætti því gamla metið um sjö sekúndubrot. Sport 29.7.2013 20:22 Hrafnhildur nálægt sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH hafnaði í 30. sæti í undankeppninni í 100 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:57 Eygló nálægt undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í 20. sæti í undankeppni 100 metra baksundsins á HM í sundi í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:42 Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. Sport 25.7.2013 11:43 Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Sport 31.5.2013 19:55 Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Sport 30.5.2013 17:39 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. Sport 29.5.2013 19:44 Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 28.5.2013 17:46 Bætti níu ára Íslandsmet um 21 sek Jón Margeir Sverrisson hóf keppni á Opna þýska meistaramóti fatlaðra í sundi með stæl í morgun í 400 metra fjórsundi. Sport 23.5.2013 10:10 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Jón Margeir og Kolbrún Alda Norðurlandameistarar Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði tryggðu sér í dag Norðurlandameistaratitla á NM í sundi fatlaðra í Stokkhólmi en íslenski hópurinn náði frábærum árangri í fyrsta mótshluta í Eriksdalsbadet í dag. Sport 2.11.2013 14:43
Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu. Sport 12.9.2013 10:03
Íslandsmet Jóns Margeirs dugði ekki til að komast á pall Jón Margeir Sverrisson varði í 5. sæti í 200 metra fjórsundi á lokakeppnisdegi heimsmeistaramóts fatlaðra í sundi í Montréal en hann var með þriðja besta tímann inn í úrslitasundið. Það dugði ekki að Jón Margeir bætt Íslandsmet sitt um tæpar tvær sekúndur því hann rétt missti af bronsinu eftir æsispenanndi lokasprett. Sport 18.8.2013 23:10
Setti fimm Íslandsmet á sama deginum Hjörtur Már Ingvarsson úr Íþróttafélaginu Firði gat verið himinlifandi með afrakstur sinn á þriðjudaginn á HM fatlaðra í sundi en mótið fer að þessu sinni fram í Montréal í Kanada. Hann hélt síðan áfram að bæta sig í 200 metra fjórsundi í gær. Sport 16.8.2013 09:33
Hjörtur Már heldur áfram að bæta sig Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson hafnaði í 10. sæti í 200 metra fjórsundi á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Montreal í Kanada. Sport 16.8.2013 07:17
Thelma Björg í sjöunda sæti á HM Thelma Björg Björnsdóttir varð sjöunda í úrslitum fimmtíu metra skriðsundi kvenna á heimsmeistaramóti fatlaðra í Montreal í sundi en hún keppir í S6 flokki. Sport 15.8.2013 09:37
Hjörtur Már stórbætti eigið Íslandsmet Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson varð sjöundi í 200 metra skriðsundi í flokki S5 á heimsmeistaramóti fatlaðra í gær en mótið fer fram í Montreal í Kanada. Sport 14.8.2013 07:31
Jón Margeir setti Evrópumet og nældi í silfur Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp, vann til silfurverðlauna í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á HM í sundi fatlaðra í Montreal í nótt. Sport 12.8.2013 23:22
Sundþjálfari ósáttur við vatnið Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Sport 7.8.2013 11:00
Anton Sveinn í 26. sæti Sundkappinn Anton Sveinn Mckee lauk 400 metra fjórsundi í 26. sæti af 39 keppendum á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer þessa dagana í Barcelona og Spáni. Sport 4.8.2013 10:48
Hörkubæting hjá Ingibjörgu Kristínu Ingibjörg Kristín Jónsdóttir hafnaði í 32. sæti af 83 keppendum í 50 metra skriðsundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 3.8.2013 17:46
Aftur bætti Hrafnhildur Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, hafnaði í 13. sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Barcelona fyrir stundu. Sport 3.8.2013 16:46
Kaka snædd og Íslandsmet bætt Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á HM í Barcelona á Spáni í morgun. Sport 3.8.2013 12:19
Hársbreidd frá undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 17. sæti í undankeppninni í 200 metra baksundi á HM í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 2.8.2013 09:24
Pedersen setti heimsmet í riðli Hrafnhildar | Hrafnhildur fimmtánda Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í sundi í Barcelona í kvöld en hún synti á 2:29.30 mínútum í undanúrslitasundinu. Danska stúlkan Rikke Moller Pedersen setti nýtt heimsmet í sundinu. Sport 1.8.2013 16:42
Hörkubæting hjá Antoni Sveini Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, hafnaði í 29. sæti af 43 keppendum í 200 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 1.8.2013 09:54
Hrafnhildur slapp í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Barcelona. Sport 1.8.2013 09:42
Setti Íslandsmet en fékk ekki að keppa í undanúrslitum Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkona úr SH, fékk að kynnast öllum tilfinningaskalanum við keppni í 50 metra skriðsundi á HM í Barcelona í gær. Sport 1.8.2013 09:28
"Ég læt þetta ekki pirra mig" Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, var ekki fullkomlega sáttur með frammistöðu sína í 800 metra skriðsundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 12:12
Anton Sveinn við sitt besta Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni 800 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 09:39
Eygló nokkuð frá sínu besta Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 34. sæti af 44 keppendum í undankeppni 200 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun. Sport 30.7.2013 08:47
16 ára sunddrottning með nýtt heimsmet Hin sextán ára sundkona Ruta Meilutyte frá Litháen sló í kvöld nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi en hún kom í mark á tímanum 1:04,35 og bætti því gamla metið um sjö sekúndubrot. Sport 29.7.2013 20:22
Hrafnhildur nálægt sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH hafnaði í 30. sæti í undankeppninni í 100 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:57
Eygló nálægt undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í 20. sæti í undankeppni 100 metra baksundsins á HM í sundi í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:42
Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. Sport 25.7.2013 11:43
Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Sport 31.5.2013 19:55
Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Sport 30.5.2013 17:39
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. Sport 29.5.2013 19:44
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 28.5.2013 17:46
Bætti níu ára Íslandsmet um 21 sek Jón Margeir Sverrisson hóf keppni á Opna þýska meistaramóti fatlaðra í sundi með stæl í morgun í 400 metra fjórsundi. Sport 23.5.2013 10:10