Pawel Bartoszek Læknasmók Menn segja stundum að frelsið glatist sjaldnast allt í einu heldur hægt og í smáum skrefum. Það er ekki alltaf satt. Stundum eru skrefin stór, hröð og endatakmarkið ljóst. Tillögur nokkurra þingmanna um því sem næst allsherjarbann á sölu, neyslu og umræðu um tóbak hafa fengið verðskuldaða athygli almennings. Þingmönnunum er það raunar til hróss að sýna okkur endastöðina í þessum leiðangri sínum. Hún liggur fyrir. Fastir pennar 3.6.2011 10:54 Bölvaðir ósiðir Fastir pennar 20.5.2011 10:39 Hverjir elska okkur mest? Fram undan er Eurovision. Sumir líta á Eurovision sem söngkeppni, ég lít á hana sem margvítt reikningsdæmi. Keppnin hefur nefnilega á undanförnum árum orðið mörgum merkum fræðimönnum tilefni vandaðra skrifa í virt vísindatímarit. Jæja, kannski ekki mjög virt. Og kannski hafa skrifin ekki alltaf verið vönduð. Og kannski hafa fræðimennirnir hvorki verið margir né merkir. En eitthvað hafa þeir nú fundið út. Fastir pennar 12.5.2011 21:45 Reiðiskattar Fastir pennar 5.5.2011 17:02 Þjóðiþjóð Ég hef sjálfur aldrei hitt þjóðina. Það fólk sem það hefur gert hefur sagt mér af henni ýmsar sögur. Margar þeirra sýna þjóðina sem viðkunnanlega veru, tilfinningaríka, sem hagar sér þó rökrétt eftir aðstæðum. Þjóðin er þannig brjáluð út af hruninu og hún treystir ekki stjórnmálamönnum. Það er svo sem skiljanleg afstaða. En þjóðin er líka frjálslynd og vel menntuð, sem fær mig til að halda að mér ætti að líka vel við hana. Ég sjálfur er nefnilega líka frjálslyndur og vel menntaður. Fastir pennar 28.4.2011 22:07 Sjálfbært atvinnuleysi Mér er sagt að það hafi tekið mörg ár að venja Íslendinga af því að spara. Fátækt fólk fær ekki lán, það þarf að spara. Fastir pennar 14.4.2011 16:29 Rispur á bresku parketi Þegar ég var nemandi á fyrsta ári í stærðfræði við Háskóla Íslands barst Félagi stærðfræði- og eðlisfræðinema stefna. Fastir pennar 7.4.2011 17:51 Frankenstína Að mati kærunefndar jafnréttismála braut Jóhanna Sigurðardóttir jafnréttislög. Þótt sjálfsagt er að rifja upp gömul ummæli hennar við sambærilegum uppákomum og velta málinu upp frá pólitískum flötum, þá á það einnig sér aðrar, praktískari, hliðar. Ef einni Fastir pennar 31.3.2011 14:56 Ekki allir gordjöss Fyrir um tveimur vikum tókst með samhentu átaki opinberra og hálfopinberra aðila að stöðva skemmtun á vegum eins ástsælasta og óumdeildasta tónlistarmanns landsins. Þótt Páll Óskar þyki vart mjög ögrandi lengur virðist sem sem Fastir pennar 24.3.2011 15:22 Frystingarleið Þær hugmyndir að breytingum í sjávarútvegskerfinu sem greint var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær gefa fullt tilefni til að álykta að réttast væri að slá af hvers kyns áformum um endurbætur greininni þangað til að markaðsvænni Fastir pennar 17.3.2011 21:22 Sköttum alla í drull Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 10.3.2011 15:33 Fyll'ann Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 3.3.2011 11:30 Í labbitúr með hjálm? Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 24.2.2011 17:10 Keypis í strætó Nú um mánaðamótin tekur gildi mikill og harkalegur niðurskurður á þjónustu Strætó bs. Strætisvagnar munu hætta að ganga um klukkan 23 á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður, strætó mun byrja að ganga tveimur klukkutímum síðar á laugardögum, nokkrar leiðir eru felldar niður og akstur á öðrum skerðist stórlega. Fastir pennar 18.2.2011 09:36 Með lögum skal hné hylja Á mínum æskuárum í Póllandi var ekki mikið um auglýsingar á opinberum stöðum. Í stað þeirra héngu víða um veggi reglugerðir um hvaðeina sem hinn Fastir pennar 10.2.2011 20:46 Karlar sem hata krónur Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga. Fastir pennar 3.2.2011 22:38 Hvað nú? Ef eitthvert okkar heyrði að Hæstiréttur í Fjarlægistan hefði ógilt einhverjar kosningar þar í landi mundum við draga af því þá ályktun að Fjarlægistan væri kannski ekki algjört tipp-topp ríki en að þar Fastir pennar 27.1.2011 17:14 Ofgreitt fyrir menntun Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það Fastir pennar 20.1.2011 23:51 Ókeypis hraðbrautir fyrir alla Það kemur ekki mikið á óvart að markaðshatarinn Ögmundur Jónasson ætli sér að nota tækifærið í tengslum við undirskriftarsöfnun FÍB til að Fastir pennar 13.1.2011 23:11 Bíllinn í stofunni “Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával Fastir pennar 6.1.2011 17:02 Jesús var líklega til Nú þegar næstmikilvægasta hátíð kristinnar trúar stendur yfir má lesa margskonar forvitnilegar vangaveltur frá kristnari mönnum samfélagsins. Allt of oft þegar minnst er Fastir pennar 3.1.2011 08:06 Ríki gegn Wiki Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið Fastir pennar 16.12.2010 14:35 Einfaralið Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 2.12.2010 16:18 Mun eyða krónu Ég hef eytt í kosningabaráttu mína. Flestir frambjóðendur koma til með að eyða í kosningabaráttuna, hafi þeir á annað borð áhuga á að ná kjöri. Menn munu auðvitað eyða tíma, kröftum sínum og vina sinna og svo munu menn eyða peningum. Margir munu síðan reyna að eyða mikilli orku til að fela það að þeir séu að eyða peningum. Peningar eru ekki vinsælir, og að eyða þeim er massaóvinsælt, nú um stundir. Skoðun 25.11.2010 09:52 Óþarft framsal Það er ágætishætta á að Evrópusambands-sönglagið yfirgnæfi önnur tónverk á stjórnlagaþinginu, sem væri mikið slys. Skoðun 10.11.2010 10:08 Sýndarlýðræði Árið 1971 er merkilegt ár í íslenskri kosningasögu. Það er eina skiptið á lýðveldistímanum sem kjósendum tókst að koma ríkisstjórn frá í almennum kosningum, með þeim hætti að stjórnin tapaði völdum og stjórnarandstaðan tók við. Í öðrum kosningum, hafa ríkisstjórnir haldið velli, og þá sjaldan sem þær hafa fallið hafa menn stoppað upp í stjórnarsamstarfið eða skipt út hluta stjórnarinnar. Fastir pennar 8.10.2010 10:58 Samgöngumiztök Í gegnum borgarkerfið mjakast, á hraða snigilsins, feitlaginn flóðhestur sem heitir Samgöngumiðstöð. Það veit eiginlega enginn hver kom með hann og fáir í borginni vilja hafa hann. Menn kunna samt ekki alveg að við að reka hann í sjóinn, eftir allan þennan tíma, en virðast ekki vita í hvern þeir eigi að hringja til að skila honum. Skoðun 23.9.2010 22:59 Samið um sama Niðurstaða svokallaðrar sáttanefndar í sjávarútvegi er nákvæmlega eins og það sem búast má við þegar markaðstortryggnir sveitasósíalistar láta margreynda lobbýista gabba sig til að halda að þeir séu að gera rétt. Fastir pennar 9.9.2010 22:19 Ég á! Fyrir um viku síðan var lögð hjólarein á Hverfisgötuna. Í þeim tilgangi þurfti að fjarlægja um fjörutíu bílastæði í eigu borgarinnar úr syðri vegkantinum og mála þar græna rönd með hjólamerki. Á norðurakreininni voru málaðir nokkrir svokallaðir hjólavísar en það eru merki sem eiga að minna ökumenn á að þeir deili götunni með hjólreiðamönnum. Fastir pennar 26.8.2010 22:34 Mjólkunarkvótar Frjáls markaður er undursamlegt tæki til að koma vörum áleiðis til þeirra sem þurfa á þeim að halda. Það er enginn einn maður eða ein stofnun sem heldur til dæmis utan um matardreifingu á Vesturlöndum. Samt gengur sú dreifing alveg ótrúlega vel. Fastir pennar 12.8.2010 19:07 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Læknasmók Menn segja stundum að frelsið glatist sjaldnast allt í einu heldur hægt og í smáum skrefum. Það er ekki alltaf satt. Stundum eru skrefin stór, hröð og endatakmarkið ljóst. Tillögur nokkurra þingmanna um því sem næst allsherjarbann á sölu, neyslu og umræðu um tóbak hafa fengið verðskuldaða athygli almennings. Þingmönnunum er það raunar til hróss að sýna okkur endastöðina í þessum leiðangri sínum. Hún liggur fyrir. Fastir pennar 3.6.2011 10:54
Hverjir elska okkur mest? Fram undan er Eurovision. Sumir líta á Eurovision sem söngkeppni, ég lít á hana sem margvítt reikningsdæmi. Keppnin hefur nefnilega á undanförnum árum orðið mörgum merkum fræðimönnum tilefni vandaðra skrifa í virt vísindatímarit. Jæja, kannski ekki mjög virt. Og kannski hafa skrifin ekki alltaf verið vönduð. Og kannski hafa fræðimennirnir hvorki verið margir né merkir. En eitthvað hafa þeir nú fundið út. Fastir pennar 12.5.2011 21:45
Þjóðiþjóð Ég hef sjálfur aldrei hitt þjóðina. Það fólk sem það hefur gert hefur sagt mér af henni ýmsar sögur. Margar þeirra sýna þjóðina sem viðkunnanlega veru, tilfinningaríka, sem hagar sér þó rökrétt eftir aðstæðum. Þjóðin er þannig brjáluð út af hruninu og hún treystir ekki stjórnmálamönnum. Það er svo sem skiljanleg afstaða. En þjóðin er líka frjálslynd og vel menntuð, sem fær mig til að halda að mér ætti að líka vel við hana. Ég sjálfur er nefnilega líka frjálslyndur og vel menntaður. Fastir pennar 28.4.2011 22:07
Sjálfbært atvinnuleysi Mér er sagt að það hafi tekið mörg ár að venja Íslendinga af því að spara. Fátækt fólk fær ekki lán, það þarf að spara. Fastir pennar 14.4.2011 16:29
Rispur á bresku parketi Þegar ég var nemandi á fyrsta ári í stærðfræði við Háskóla Íslands barst Félagi stærðfræði- og eðlisfræðinema stefna. Fastir pennar 7.4.2011 17:51
Frankenstína Að mati kærunefndar jafnréttismála braut Jóhanna Sigurðardóttir jafnréttislög. Þótt sjálfsagt er að rifja upp gömul ummæli hennar við sambærilegum uppákomum og velta málinu upp frá pólitískum flötum, þá á það einnig sér aðrar, praktískari, hliðar. Ef einni Fastir pennar 31.3.2011 14:56
Ekki allir gordjöss Fyrir um tveimur vikum tókst með samhentu átaki opinberra og hálfopinberra aðila að stöðva skemmtun á vegum eins ástsælasta og óumdeildasta tónlistarmanns landsins. Þótt Páll Óskar þyki vart mjög ögrandi lengur virðist sem sem Fastir pennar 24.3.2011 15:22
Frystingarleið Þær hugmyndir að breytingum í sjávarútvegskerfinu sem greint var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær gefa fullt tilefni til að álykta að réttast væri að slá af hvers kyns áformum um endurbætur greininni þangað til að markaðsvænni Fastir pennar 17.3.2011 21:22
Sköttum alla í drull Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 10.3.2011 15:33
Fyll'ann Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 3.3.2011 11:30
Í labbitúr með hjálm? Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 24.2.2011 17:10
Keypis í strætó Nú um mánaðamótin tekur gildi mikill og harkalegur niðurskurður á þjónustu Strætó bs. Strætisvagnar munu hætta að ganga um klukkan 23 á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður, strætó mun byrja að ganga tveimur klukkutímum síðar á laugardögum, nokkrar leiðir eru felldar niður og akstur á öðrum skerðist stórlega. Fastir pennar 18.2.2011 09:36
Með lögum skal hné hylja Á mínum æskuárum í Póllandi var ekki mikið um auglýsingar á opinberum stöðum. Í stað þeirra héngu víða um veggi reglugerðir um hvaðeina sem hinn Fastir pennar 10.2.2011 20:46
Karlar sem hata krónur Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga. Fastir pennar 3.2.2011 22:38
Hvað nú? Ef eitthvert okkar heyrði að Hæstiréttur í Fjarlægistan hefði ógilt einhverjar kosningar þar í landi mundum við draga af því þá ályktun að Fjarlægistan væri kannski ekki algjört tipp-topp ríki en að þar Fastir pennar 27.1.2011 17:14
Ofgreitt fyrir menntun Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það Fastir pennar 20.1.2011 23:51
Ókeypis hraðbrautir fyrir alla Það kemur ekki mikið á óvart að markaðshatarinn Ögmundur Jónasson ætli sér að nota tækifærið í tengslum við undirskriftarsöfnun FÍB til að Fastir pennar 13.1.2011 23:11
Bíllinn í stofunni “Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával Fastir pennar 6.1.2011 17:02
Jesús var líklega til Nú þegar næstmikilvægasta hátíð kristinnar trúar stendur yfir má lesa margskonar forvitnilegar vangaveltur frá kristnari mönnum samfélagsins. Allt of oft þegar minnst er Fastir pennar 3.1.2011 08:06
Ríki gegn Wiki Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið Fastir pennar 16.12.2010 14:35
Einfaralið Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 2.12.2010 16:18
Mun eyða krónu Ég hef eytt í kosningabaráttu mína. Flestir frambjóðendur koma til með að eyða í kosningabaráttuna, hafi þeir á annað borð áhuga á að ná kjöri. Menn munu auðvitað eyða tíma, kröftum sínum og vina sinna og svo munu menn eyða peningum. Margir munu síðan reyna að eyða mikilli orku til að fela það að þeir séu að eyða peningum. Peningar eru ekki vinsælir, og að eyða þeim er massaóvinsælt, nú um stundir. Skoðun 25.11.2010 09:52
Óþarft framsal Það er ágætishætta á að Evrópusambands-sönglagið yfirgnæfi önnur tónverk á stjórnlagaþinginu, sem væri mikið slys. Skoðun 10.11.2010 10:08
Sýndarlýðræði Árið 1971 er merkilegt ár í íslenskri kosningasögu. Það er eina skiptið á lýðveldistímanum sem kjósendum tókst að koma ríkisstjórn frá í almennum kosningum, með þeim hætti að stjórnin tapaði völdum og stjórnarandstaðan tók við. Í öðrum kosningum, hafa ríkisstjórnir haldið velli, og þá sjaldan sem þær hafa fallið hafa menn stoppað upp í stjórnarsamstarfið eða skipt út hluta stjórnarinnar. Fastir pennar 8.10.2010 10:58
Samgöngumiztök Í gegnum borgarkerfið mjakast, á hraða snigilsins, feitlaginn flóðhestur sem heitir Samgöngumiðstöð. Það veit eiginlega enginn hver kom með hann og fáir í borginni vilja hafa hann. Menn kunna samt ekki alveg að við að reka hann í sjóinn, eftir allan þennan tíma, en virðast ekki vita í hvern þeir eigi að hringja til að skila honum. Skoðun 23.9.2010 22:59
Samið um sama Niðurstaða svokallaðrar sáttanefndar í sjávarútvegi er nákvæmlega eins og það sem búast má við þegar markaðstortryggnir sveitasósíalistar láta margreynda lobbýista gabba sig til að halda að þeir séu að gera rétt. Fastir pennar 9.9.2010 22:19
Ég á! Fyrir um viku síðan var lögð hjólarein á Hverfisgötuna. Í þeim tilgangi þurfti að fjarlægja um fjörutíu bílastæði í eigu borgarinnar úr syðri vegkantinum og mála þar græna rönd með hjólamerki. Á norðurakreininni voru málaðir nokkrir svokallaðir hjólavísar en það eru merki sem eiga að minna ökumenn á að þeir deili götunni með hjólreiðamönnum. Fastir pennar 26.8.2010 22:34
Mjólkunarkvótar Frjáls markaður er undursamlegt tæki til að koma vörum áleiðis til þeirra sem þurfa á þeim að halda. Það er enginn einn maður eða ein stofnun sem heldur til dæmis utan um matardreifingu á Vesturlöndum. Samt gengur sú dreifing alveg ótrúlega vel. Fastir pennar 12.8.2010 19:07
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið